Af hverju að kjósa Viðreisn - C fyrir frelsi og frið Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar 27. nóvember 2024 15:21 Viðreisn hefur lagt á það áherslu að við værum að berjast fyrir málefnum. Við erum ekki að hrauna yfir aðra flokka. Allir hafa rétt á að tjá sig, en við leggjum áherslu á að það sé gert af virðingu og við séum að leita betri lausn. Hjálpast að til að skapa betra samfélag fyrir alla til framtíðar. Við viljum að allir njóti sín, fái tækifæri til að blómstra og lifa í friði. Líðum aldrei ofbeldi. Þegar við lifum í þannig samfélagi þá líður okkur vel og við nýtum lífsorkuna til að njóta lífsins. Góðvild í leiðtogamenningu Sýnum hvert öðru góðvild og stuðning. Það eykur hugrekki og viljann til að leita nýrra lausna. Við viljum gera betur í dag en í gær. Við eflum hugarfar leiðtoga hjá okkur öllum. Eflum sjálfstraustið og almenn líðan verður betri – meiri gleði. Okkur líður best þegar öllum í kringum okkur líður vel. Við viljum sjá fleiri bros og betri líðan hjá ungum sem öldnum. Þannig samfélag viljum við skapa. Hikum ekki við að setja C við Viðreisn – Kjósum frelsi og frið. Þorvaldur Ingi Jónsson – frambjóðandi Viðreisnar – Suðvesturkjördæmi. Viðskiptafræðingur, kennir leiðtogamenningu og Qigong lífsorkuæfingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Sjá meira
Viðreisn hefur lagt á það áherslu að við værum að berjast fyrir málefnum. Við erum ekki að hrauna yfir aðra flokka. Allir hafa rétt á að tjá sig, en við leggjum áherslu á að það sé gert af virðingu og við séum að leita betri lausn. Hjálpast að til að skapa betra samfélag fyrir alla til framtíðar. Við viljum að allir njóti sín, fái tækifæri til að blómstra og lifa í friði. Líðum aldrei ofbeldi. Þegar við lifum í þannig samfélagi þá líður okkur vel og við nýtum lífsorkuna til að njóta lífsins. Góðvild í leiðtogamenningu Sýnum hvert öðru góðvild og stuðning. Það eykur hugrekki og viljann til að leita nýrra lausna. Við viljum gera betur í dag en í gær. Við eflum hugarfar leiðtoga hjá okkur öllum. Eflum sjálfstraustið og almenn líðan verður betri – meiri gleði. Okkur líður best þegar öllum í kringum okkur líður vel. Við viljum sjá fleiri bros og betri líðan hjá ungum sem öldnum. Þannig samfélag viljum við skapa. Hikum ekki við að setja C við Viðreisn – Kjósum frelsi og frið. Þorvaldur Ingi Jónsson – frambjóðandi Viðreisnar – Suðvesturkjördæmi. Viðskiptafræðingur, kennir leiðtogamenningu og Qigong lífsorkuæfingar.
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar