Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 20:00 Yamal hefur skorað sex mörk og lagt upp átta í 16 deildar- og Meistaradeildarleikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. Þá hefur Vicky López, leikmaður Barcelona og spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hlotið nafnbótina Gullstúlka (e. Golden Girl) ársins. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið frábær á leiktíðinni sem nú stendur yfir. Hann var ljósi punkturinn á annars döpru tímabili Börsunga á síðustu leiktíð og þá var hann í lykilhlutverki þegar Spánn stóð uppi sem Evrópumeistari síðasta sumar. ⭐ 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐁𝐨𝐲 𝟐𝟎𝟐𝟒 ⭐ pic.twitter.com/Sf3cQp8W4E— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 27, 2024 Nafnbótina hlýtur sá leikmaður undir 21 árs aldrei sem hefur staðið sig best ár hvert. Verandi aðeins 17 ára og fjögurra mánaða gamall er Yamal yngsti leikmaðurinn til að vinna til þessara eftirsóttu verðlauna. Gavi, samherji Yamal hjá Barcelona, var sá yngsti til að vinna verðlaunin en hann var 18 ára og 77 daga gamall þegar hann vann árið 2022. Segja má að Barcelona hafi unnið tvöfalt í ár þar sem hin 18 ára gamla Vicky López hlaut nafnbótina Gullstúlka ársins. Hún gekk í raðir Börsunga árið 2022 og á að baki fjóra A-landsleiki fyrir Spán. 🏆 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐆𝐢𝐫𝐥 & 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐖𝐨𝐦𝐚𝐧 𝟐𝟎𝟐𝟒🏆 pic.twitter.com/S2OApDNEaS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) November 27, 2024 Yamal vann einnig Kopa-bikarinn í síðasta mánuði. Eru það verðlaun sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, veitur besta unga leikmanni álfunnar ár hvert. Alls koma 50 íþróttablaðamenn að kjörinu en verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003. Síðan þá hafa leikmenn á borð við Wayne Rooney, Lionel Messi, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Jude Bellingham hlotið nafnbótina. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira
Þá hefur Vicky López, leikmaður Barcelona og spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hlotið nafnbótina Gullstúlka (e. Golden Girl) ársins. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið frábær á leiktíðinni sem nú stendur yfir. Hann var ljósi punkturinn á annars döpru tímabili Börsunga á síðustu leiktíð og þá var hann í lykilhlutverki þegar Spánn stóð uppi sem Evrópumeistari síðasta sumar. ⭐ 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐁𝐨𝐲 𝟐𝟎𝟐𝟒 ⭐ pic.twitter.com/Sf3cQp8W4E— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 27, 2024 Nafnbótina hlýtur sá leikmaður undir 21 árs aldrei sem hefur staðið sig best ár hvert. Verandi aðeins 17 ára og fjögurra mánaða gamall er Yamal yngsti leikmaðurinn til að vinna til þessara eftirsóttu verðlauna. Gavi, samherji Yamal hjá Barcelona, var sá yngsti til að vinna verðlaunin en hann var 18 ára og 77 daga gamall þegar hann vann árið 2022. Segja má að Barcelona hafi unnið tvöfalt í ár þar sem hin 18 ára gamla Vicky López hlaut nafnbótina Gullstúlka ársins. Hún gekk í raðir Börsunga árið 2022 og á að baki fjóra A-landsleiki fyrir Spán. 🏆 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐆𝐢𝐫𝐥 & 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐖𝐨𝐦𝐚𝐧 𝟐𝟎𝟐𝟒🏆 pic.twitter.com/S2OApDNEaS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) November 27, 2024 Yamal vann einnig Kopa-bikarinn í síðasta mánuði. Eru það verðlaun sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, veitur besta unga leikmanni álfunnar ár hvert. Alls koma 50 íþróttablaðamenn að kjörinu en verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003. Síðan þá hafa leikmenn á borð við Wayne Rooney, Lionel Messi, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Jude Bellingham hlotið nafnbótina.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira