Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:45 VG þurrkast út af þingi samkvæmt nýjustu tölum. vísir Samfylkingin bætir við sig tíu prósentum í Reykjavík suður, samkvæmt fyrstu tölum og mælist með rúmlega 23 prósent í kjördæminu. Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi og mælist aðeins með tvo menn inni. Framsókn missir sína þingmenn í kjördæminu og mælist með 4,7 prósent. 21.949 atkvæði hafa verið talin í kjördæminu af þeim 47.503 sem eru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,8 prósent, samanborið við 22,8 prósent í síðustu kosningum. Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með rúmlega 17 prósent. Miðflokkurinn rúmlega tvöfaldar fylgið og mælist með 10 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig eins og annars staðar og mælist með 13,1 prósent. Framsókn og VG fá töluvert verri útreið en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn mælist með 4,7 og VG 3 prósent. Sósíalistaflokkur fær 5,4 prósent í kjördæminu, en hefur sem stendur ekki nægilega mikið fylgi á landsvísu til að ná inn manni. Píratar fá 3,7 prósent og missa sína tvo þingmenn. Samkvæmt þessum tölum eru þingmenn í Reykjavík suður eftirfarandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn Jón Gnarr, Viðreisn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokki Inga Sæland, Flokkur fólksins Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Flokki fólksins Snorri Másson, Miðflokkur Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin Ragna Sigurðardóttir, Samfylkingin Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingi Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
21.949 atkvæði hafa verið talin í kjördæminu af þeim 47.503 sem eru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,8 prósent, samanborið við 22,8 prósent í síðustu kosningum. Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með rúmlega 17 prósent. Miðflokkurinn rúmlega tvöfaldar fylgið og mælist með 10 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig eins og annars staðar og mælist með 13,1 prósent. Framsókn og VG fá töluvert verri útreið en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn mælist með 4,7 og VG 3 prósent. Sósíalistaflokkur fær 5,4 prósent í kjördæminu, en hefur sem stendur ekki nægilega mikið fylgi á landsvísu til að ná inn manni. Píratar fá 3,7 prósent og missa sína tvo þingmenn. Samkvæmt þessum tölum eru þingmenn í Reykjavík suður eftirfarandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn Jón Gnarr, Viðreisn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokki Inga Sæland, Flokkur fólksins Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Flokki fólksins Snorri Másson, Miðflokkur Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin Ragna Sigurðardóttir, Samfylkingin Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingi Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira