VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2024 15:37 Kosningabaráttan var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti, að sögn Sunnu en Vinstri græn horfa nú fram á mikinn tekjumissi. vísir/vilhelm Snærós Sindradóttir spyr þeirrar spurningar sem margir velta fyrir sér: Hvernig standa fjármálin hjá Vinstri grænum? Ekki vel segir Sunna Valgerðardóttir en kosningabaráttan var þó ekki rekin á yfirdrætti. Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“ Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“
Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira