Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 19:43 Manchester United á titil að verja í bikarkeppninni. Getty Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira