Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 19:43 Manchester United á titil að verja í bikarkeppninni. Getty Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Sjá meira
Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County
Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Sjá meira