Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar 9. desember 2024 09:33 Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Gæludýr Fréttir af flugi Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar