Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 18:17 Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, fer fyrir mótmælaaðgerðum norska sambandsins. Getty/Trond Tandberg Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Það er ekki eins og það sé mikið val eða mikið leyndarmál hverjir muni halda heimsmeistaramótin eftir sex og tíu ár því það er bara eitt framboð til staðar fyrir hvort mót. FIFA hafði gefið það út að HM 2030 fari fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó auk þess sem mótið verður sett með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ í tilefni af hundrað ára afmælis heimsmeistaramótsins. HM 2034 mun síðan fara fram í Sádi Arabíu og líklegast í janúar á því ári. Þótt að þetta hafi verið gefið út þá verður það ekki formlega ákveðið fyrr en á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins og fer sú athöfn fram á morgun. Fulltrúar norska sambandsins höfðu áður sent bréf til stjórnar FIFA þar sem úthlutunin var harðlega gagnrýnd. „Fyrir ársþingið þá lét norska knattspyrnusambandið í ljós áhyggjur sínar oftar en einu sinni hvað varðar úthlutun FIFA á heimsmeistaramótunum 2030 og 2034,“ segir í tilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. ESPN segir frá. „NFF gagnrýndi formlega framboðsferlið í bréfi til FIFA og setur fram þá kröfu að það bréf verði lesið upp á ársþinginu. Ef valið verður samþykkt þá verður það ekki samhljóða því norska sambandið mun kjósa gegn því. NFF getur ekki stutt ferli sem meingallað og ósamkvæmt lögmálum FIFA um eigin umbætur,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. „Kosningin á morgun snýst ekki um hver fái HM 2030 og HM 2034, því það hefur þegar verið ákveðið,“ sagði Lise Klaveness, forseti norska sambandsins. FIFA HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Það er ekki eins og það sé mikið val eða mikið leyndarmál hverjir muni halda heimsmeistaramótin eftir sex og tíu ár því það er bara eitt framboð til staðar fyrir hvort mót. FIFA hafði gefið það út að HM 2030 fari fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó auk þess sem mótið verður sett með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ í tilefni af hundrað ára afmælis heimsmeistaramótsins. HM 2034 mun síðan fara fram í Sádi Arabíu og líklegast í janúar á því ári. Þótt að þetta hafi verið gefið út þá verður það ekki formlega ákveðið fyrr en á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins og fer sú athöfn fram á morgun. Fulltrúar norska sambandsins höfðu áður sent bréf til stjórnar FIFA þar sem úthlutunin var harðlega gagnrýnd. „Fyrir ársþingið þá lét norska knattspyrnusambandið í ljós áhyggjur sínar oftar en einu sinni hvað varðar úthlutun FIFA á heimsmeistaramótunum 2030 og 2034,“ segir í tilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. ESPN segir frá. „NFF gagnrýndi formlega framboðsferlið í bréfi til FIFA og setur fram þá kröfu að það bréf verði lesið upp á ársþinginu. Ef valið verður samþykkt þá verður það ekki samhljóða því norska sambandið mun kjósa gegn því. NFF getur ekki stutt ferli sem meingallað og ósamkvæmt lögmálum FIFA um eigin umbætur,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. „Kosningin á morgun snýst ekki um hver fái HM 2030 og HM 2034, því það hefur þegar verið ákveðið,“ sagði Lise Klaveness, forseti norska sambandsins.
FIFA HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira