Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2024 13:24 Forsíðu tímaritsins Time var varpað upp í Kauphöllinni í New York í dag þangað sem hann var væntanlegur í hús til að hringja inn opnun markaða. AP/Alex Brandon Donald Trump, sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna í annað sinn í nóvember, er manneskja ársins að mati bandaríska tímaritsins Time Magazine. Fram kemur í umfjöllun Time að „pólitísk endurfæðing“ Trumps eigi sér enga hliðstæðu í sögu Bandaríkjanna. Oft ríkir mikil eftirvænting fyrir vali Time á manneskju ársins en það hefur blaðið gert í bráðum hundrað ár í röð en útnefninguna hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert. Og í þetta sinn er það enginn annar en Donald Trump. Venju samkvæmt settist blaðamaður Time niður með manneskju ársins, í þetta sinn á heimili Trump í Mar-A-Lago sem lýst er skemmtilega í grein Eric Cortellessa, blaðamanns Time, um útnefninguna. Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3— TIME (@TIME) December 12, 2024 Í greininni er því lýst hvernig fyrsta kjörtímabil Trumps, árin 2016 til 2020 hafi endað með hætti sem honum væri ekki til sóma. Hann hafi reynt að snúa við úrslitum kosninganna árið 2020 sem hafi leitt til árásár á þinghúsið í Washington í janúar árið eftir. „Hann var sniðgenginn af flestum flokksmönnum Repúblikanaflokksins þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram árið 2022, á sama tíma og hann sætti fjölda sakamálarannsókna,“ segir meðal annars í umfjöllun Time. Rétt rúmu ári síðar hafi Trump síðan gjörsigrað flokkinn til baka og tryggt sér eitt umdeildasta forsetakjör sögunnar. Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Fréttir ársins 2024 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Sjá meira
Oft ríkir mikil eftirvænting fyrir vali Time á manneskju ársins en það hefur blaðið gert í bráðum hundrað ár í röð en útnefninguna hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert. Og í þetta sinn er það enginn annar en Donald Trump. Venju samkvæmt settist blaðamaður Time niður með manneskju ársins, í þetta sinn á heimili Trump í Mar-A-Lago sem lýst er skemmtilega í grein Eric Cortellessa, blaðamanns Time, um útnefninguna. Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3— TIME (@TIME) December 12, 2024 Í greininni er því lýst hvernig fyrsta kjörtímabil Trumps, árin 2016 til 2020 hafi endað með hætti sem honum væri ekki til sóma. Hann hafi reynt að snúa við úrslitum kosninganna árið 2020 sem hafi leitt til árásár á þinghúsið í Washington í janúar árið eftir. „Hann var sniðgenginn af flestum flokksmönnum Repúblikanaflokksins þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram árið 2022, á sama tíma og hann sætti fjölda sakamálarannsókna,“ segir meðal annars í umfjöllun Time. Rétt rúmu ári síðar hafi Trump síðan gjörsigrað flokkinn til baka og tryggt sér eitt umdeildasta forsetakjör sögunnar.
Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Fréttir ársins 2024 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Sjá meira