Margrét áfram rektor á Bifröst Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 12:24 Margrét Jónsdóttir Njarðvík . Stjórn Háskólans á Bifröst hefur boðið Dr. Margréti Jónsdóttur Njarðvík rektor að framlengja ráðningu hennar um fimm ár eða frá 1. ágúst 2025 til 1. júlí 2030. Í tilkynningu segir að Háskólinn á Bifröst hafi tekið miklum breytingum undir stjórn Margrétar. Beri þar hæst fjármál háskólans en Háskólinn á Bifröst er kominn í hóp fyrirmyndarfyrirtækja Creditinfo. „Þá hafa gæðamál tekið stakkaskiptum. Aðrar stórar breytingar eru að ákveðið hefur verið að selja háskólasvæðið á Bifröst enda hafa náðst samningar við Húsnæðis og mannvirkjastofnun um fasteignir á svæðinu. Ein mesta breytingin er án efa sú að háskólinn ákvað að þiggja fulla opinbera fjárveitingu þannig að ekki eru lengur greidd skólagjöld við háskólann. Nemendafjöldi hefur nærri því þrefaldast við þá breytingu. Þá er háskólinn á Bifröst kominn í háskólanetið Op Eneu sem felur í sér stofnun Evrópska Opna Háskólans eftir fjögur ár í samstarfi við tíu evrópska fjarkennslu-háskóla. Margrét sagðist þakklát fyrir það traust sem stjórnin ber til hennar og hlakkar til að takast á við verkefni komandi ára með sínu frábæra starfsfólki. Fyrst ber að nefna sameiningarviðræður við Háskólann á Akureyri, OpenEU verkefnið sem fór af stað nú í desember sem og sölu á háskólasvæðinu á Bifröst. Ársæll Harðarson stjórnarformaður Háskólans á Bifröst kvaðst ánægður með þessa niðurstöðu og er stoltur af þeim árangri sem Háskólinn hefur náð,“ segir í tilkynningunni. Háskólar Skóla- og menntamál Borgarbyggð Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Í tilkynningu segir að Háskólinn á Bifröst hafi tekið miklum breytingum undir stjórn Margrétar. Beri þar hæst fjármál háskólans en Háskólinn á Bifröst er kominn í hóp fyrirmyndarfyrirtækja Creditinfo. „Þá hafa gæðamál tekið stakkaskiptum. Aðrar stórar breytingar eru að ákveðið hefur verið að selja háskólasvæðið á Bifröst enda hafa náðst samningar við Húsnæðis og mannvirkjastofnun um fasteignir á svæðinu. Ein mesta breytingin er án efa sú að háskólinn ákvað að þiggja fulla opinbera fjárveitingu þannig að ekki eru lengur greidd skólagjöld við háskólann. Nemendafjöldi hefur nærri því þrefaldast við þá breytingu. Þá er háskólinn á Bifröst kominn í háskólanetið Op Eneu sem felur í sér stofnun Evrópska Opna Háskólans eftir fjögur ár í samstarfi við tíu evrópska fjarkennslu-háskóla. Margrét sagðist þakklát fyrir það traust sem stjórnin ber til hennar og hlakkar til að takast á við verkefni komandi ára með sínu frábæra starfsfólki. Fyrst ber að nefna sameiningarviðræður við Háskólann á Akureyri, OpenEU verkefnið sem fór af stað nú í desember sem og sölu á háskólasvæðinu á Bifröst. Ársæll Harðarson stjórnarformaður Háskólans á Bifröst kvaðst ánægður með þessa niðurstöðu og er stoltur af þeim árangri sem Háskólinn hefur náð,“ segir í tilkynningunni.
Háskólar Skóla- og menntamál Borgarbyggð Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent