Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 16:01 Florian Wirtz er í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Jörg Schüler/Bayer 04 Leverkusen via Getty Images Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum. Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira