Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 23:15 Pep í leik dagsins. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Nei,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, einfaldlega aðspurður hvort hans liðið væri komið aftur í gírinn eftir 4-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. Eftir skelfilegt gengi að undanförnu hefur Man City nú unnið tvo leiki í röð og hefði að því virtist getað skorað töluvert fleiri mörk gegn Hömrunum ef vilji hefði verið fyrir hendi. „Það er jákvætt að vinna en við erum enn ekki á sama stað og við vorum, sama hver ástæðan er. Úrslit dagsins hjálpa til en við höfum átt erfitt.“ Brasilíumaðurinn Savinho átti frábæran leik í dag og fór illa með varnarmenn gestanna. Lagði hann upp þrjú af fjórum mörkum leiksins. „Hann var frábær. Hann er einn af fáum ferskum leikmönnum í hópnum. Hann sýndi brot af snilligáfu. Vinnuþrek hans var ótrúlegt en það vantar oft á tíðum ró í leik hans. Við vorum alltaf að flýta okkur,“ sagði Pep um vængmann sinn. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið en það er jákvætt að vinna tvo leiki í röð. Nú eru líka þrír leikir síðan við töpuðum síðast leik. Að eiga erfitt uppdráttar í mánuð eða einn og hálfan á móti átta árum af velgengni er ekki slæmt að mínu mati.“ „Við vorum heppnir með fyrsta markið, þeir voru betri í upphafi leiks og hefðu getað skorað eitt eða tvö mörk. Seinna markið hjálpaði okkur mikið. Það var magnað mark en við vorum samt ekki eins og við eigum að vera,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ Sjá meira
Eftir skelfilegt gengi að undanförnu hefur Man City nú unnið tvo leiki í röð og hefði að því virtist getað skorað töluvert fleiri mörk gegn Hömrunum ef vilji hefði verið fyrir hendi. „Það er jákvætt að vinna en við erum enn ekki á sama stað og við vorum, sama hver ástæðan er. Úrslit dagsins hjálpa til en við höfum átt erfitt.“ Brasilíumaðurinn Savinho átti frábæran leik í dag og fór illa með varnarmenn gestanna. Lagði hann upp þrjú af fjórum mörkum leiksins. „Hann var frábær. Hann er einn af fáum ferskum leikmönnum í hópnum. Hann sýndi brot af snilligáfu. Vinnuþrek hans var ótrúlegt en það vantar oft á tíðum ró í leik hans. Við vorum alltaf að flýta okkur,“ sagði Pep um vængmann sinn. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið en það er jákvætt að vinna tvo leiki í röð. Nú eru líka þrír leikir síðan við töpuðum síðast leik. Að eiga erfitt uppdráttar í mánuð eða einn og hálfan á móti átta árum af velgengni er ekki slæmt að mínu mati.“ „Við vorum heppnir með fyrsta markið, þeir voru betri í upphafi leiks og hefðu getað skorað eitt eða tvö mörk. Seinna markið hjálpaði okkur mikið. Það var magnað mark en við vorum samt ekki eins og við eigum að vera,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ Sjá meira