Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2025 08:33 Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur starfað hjá Bændablaðinu síðustu tíu árin. Hún segist nú langa að breyta um takt. Bændablaðið Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Bændablaðsins. Frá þessu greinir Guðrún Hulda í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segist hafa sagt upp fyrir áramót. Hún tók við ritstjórn á vordögum 2022, eftir að hafa þá starfað hjá Bændasamtökunum og blaðið í sjö ár. Hún segist munu vinna ötullega og af heilindum fyrir blaðið þar til að ný manneskja taki við keflinu á næstu mánuðum. Í færslunni segist hún hafa fengið öruggt starfsumhverfi hjá Bændasamtökunum og sömuleiðis rými til að blómstra. „Ég hef unnið eftir ákveðinni sýn og markmiðum sem fólust í því að stuðla að skilvirkara verklagi í innri starfsemi blaðsins, efla innihaldið með metnaðarfullri blaðamennsku og viðhalda styrk Bændablaðsins sem traustur þekkingarbrunni. Á þessum tíma hefur lestur blaðsins aukist, sér í lagi meðal yngri lesenda, og umferð um vefinn okkar og samfélagsmiðla hefur margfaldast. Þetta hefur blaðinu tekist vegna þess að hjá því starfa eintómir erkisnillingar sem leggja sig alltaf öll fram við að skapa stórkostlegan miðil í nærandi vinnuumhverfi. Þvílík eru forréttindi mín að fá að taka þátt í mótun Bændablaðsins og vinna með mínu allra besta samstarfsfólki, sem er mér sem fjölskylda. En nú langar mig að breyta um takt og sjá hvert það leiðir mig. Markmiðið er að skapa mér líf þar sem ég hef meiri tíma fyrir fólkið mitt, vini, tónlist, hreyfingu, ætigarðinn, hrossin og einhver önnur uppátæki sem kunna að reka á fjörur mínar. Ég mun vinna ötullega og af heilindum fyrir Bændablaðið þar til ný manneskja tekur við keflinu á næstu mánuðum,“ segir Guðrún Hulda. Guðrún Hulda tók á sínum tíma við ritstjórn Bændablaðsins af Herði Kristjánssyni, en áður hafði hún starfað sem blaðamaður og auglýsingastjóri Bændablaðsins og umsjónarmaður Hlöðunnar. Fjölmiðlar Vistaskipti Landbúnaður Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Frá þessu greinir Guðrún Hulda í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segist hafa sagt upp fyrir áramót. Hún tók við ritstjórn á vordögum 2022, eftir að hafa þá starfað hjá Bændasamtökunum og blaðið í sjö ár. Hún segist munu vinna ötullega og af heilindum fyrir blaðið þar til að ný manneskja taki við keflinu á næstu mánuðum. Í færslunni segist hún hafa fengið öruggt starfsumhverfi hjá Bændasamtökunum og sömuleiðis rými til að blómstra. „Ég hef unnið eftir ákveðinni sýn og markmiðum sem fólust í því að stuðla að skilvirkara verklagi í innri starfsemi blaðsins, efla innihaldið með metnaðarfullri blaðamennsku og viðhalda styrk Bændablaðsins sem traustur þekkingarbrunni. Á þessum tíma hefur lestur blaðsins aukist, sér í lagi meðal yngri lesenda, og umferð um vefinn okkar og samfélagsmiðla hefur margfaldast. Þetta hefur blaðinu tekist vegna þess að hjá því starfa eintómir erkisnillingar sem leggja sig alltaf öll fram við að skapa stórkostlegan miðil í nærandi vinnuumhverfi. Þvílík eru forréttindi mín að fá að taka þátt í mótun Bændablaðsins og vinna með mínu allra besta samstarfsfólki, sem er mér sem fjölskylda. En nú langar mig að breyta um takt og sjá hvert það leiðir mig. Markmiðið er að skapa mér líf þar sem ég hef meiri tíma fyrir fólkið mitt, vini, tónlist, hreyfingu, ætigarðinn, hrossin og einhver önnur uppátæki sem kunna að reka á fjörur mínar. Ég mun vinna ötullega og af heilindum fyrir Bændablaðið þar til ný manneskja tekur við keflinu á næstu mánuðum,“ segir Guðrún Hulda. Guðrún Hulda tók á sínum tíma við ritstjórn Bændablaðsins af Herði Kristjánssyni, en áður hafði hún starfað sem blaðamaður og auglýsingastjóri Bændablaðsins og umsjónarmaður Hlöðunnar.
Fjölmiðlar Vistaskipti Landbúnaður Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira