Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2025 10:10 Nýnasistar og aðrir öfgahægrimenn í árlegri kyndlagöngu um Helsinki á þjóðhátíðardegi Finna í desember. Vísir/Getty Lögreglan í Helsinki lagði blátt bann við fyrirhuguðum MMA-bardaga hóps nýnasista og götugengis um helgina. Skipuleggjandi bardagans sagði hann „frábært tækifæri“ til að leiða hópana tvo saman. Hóparnir tveir hugðust senda fulltrúa til að berjast með berum hnefum í blönduðum bardagalistum í Helsinki á laugardag, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Dagblaðið Iltalehti sem sagði fyrst frá viðburðinum hafði eftir Omos Oko, skipuleggjanda hans, að þetta væri kjörið tækifæri fyrir hópana að leiða hesta sína saman. Lögreglunni var ekki eins skemmt. Hún nýtti sér ákvæði finnskra laga sem heimila takmarkanir á samkomufrelsi ef samkoma er talin ógna heilsu fólks. Heikki Porola, yfirlögregluþjónn, sagði YLE að ennfremur væri talin hætta á að viðburðurinn færi úr böndunum og að allsherjarreglu gæti verið ógnað. Þá hafði lögreglan uppi efasemdir um hvort að raunverulegan íþróttaviðburð væri að ræða eða skipulagt ofbeldi. Finnska leyniþjónustan Supo varaði við því í fyrra að öfgahægrihópar eins og nýnasistar notuðu bardagaíþróttir til þess að laða að nýja fylgismenn og breiða út hvíta þjóðernishyggju. Þeir skipulegðu einnig mótmæli og tónlistarhátíðir til þess að ná til nýrra liðsmanna. Finnland MMA Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Hóparnir tveir hugðust senda fulltrúa til að berjast með berum hnefum í blönduðum bardagalistum í Helsinki á laugardag, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Dagblaðið Iltalehti sem sagði fyrst frá viðburðinum hafði eftir Omos Oko, skipuleggjanda hans, að þetta væri kjörið tækifæri fyrir hópana að leiða hesta sína saman. Lögreglunni var ekki eins skemmt. Hún nýtti sér ákvæði finnskra laga sem heimila takmarkanir á samkomufrelsi ef samkoma er talin ógna heilsu fólks. Heikki Porola, yfirlögregluþjónn, sagði YLE að ennfremur væri talin hætta á að viðburðurinn færi úr böndunum og að allsherjarreglu gæti verið ógnað. Þá hafði lögreglan uppi efasemdir um hvort að raunverulegan íþróttaviðburð væri að ræða eða skipulagt ofbeldi. Finnska leyniþjónustan Supo varaði við því í fyrra að öfgahægrihópar eins og nýnasistar notuðu bardagaíþróttir til þess að laða að nýja fylgismenn og breiða út hvíta þjóðernishyggju. Þeir skipulegðu einnig mótmæli og tónlistarhátíðir til þess að ná til nýrra liðsmanna.
Finnland MMA Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira