Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. janúar 2025 16:27 Vergara og Hamilton nutu félagsskapar hvors annars á veitingastað í New York á þriðjudag. Getty Vel fór á með leikkonunni Sofiu Vergara og ökuþórnum Lewis Hamilton á stefnumóti í New York á þriðjudag. Papparassar náðu ljósmyndum af hinni 52 ára Vergara skælbrosa framan í hinn fertuga Hamilton áður en þau snæddu saman með vinum ökuþórsins. Þau sátu síðan hlið við hlið á veitingastaðnum og herma sjónarvottar að Vergar hafi varla snert á mat sínum, svo djúpt sokkin var hún í samræðurnar. Þau yfirgáfu staðinn en héldu áfram samtölum sínum af mikill innlifun áður en Vergara var keyrð á brott á svörtum jeppa. Sofia Vergara and Lewis Hamilton Flirt After Two-Hour Lunch Date in NYC | Click to read more 👇 https://t.co/4MuSLyPz6r— TMZ (@TMZ) January 15, 2025 Skurðlæknir og ökuþór; söngkona og leikkona Síðast var Vergara orðuð við skurðlækninn Justin Saliman en ástarsamband þeirra varð opinber í október 2023. Í apríl í fyrra sagðist Vergara vera ástfangin af Saliman beint eftir að hann skar hana upp á hné og nokkrum mánuðum síðar, í ágúst, sagðist hún njóta lífsins með lækninum. Nú virðist sem Saliman og Vergara séu ekki lengur saman en ástarsamband þeirra hófst nokkrum mánuðum eftir að Vergara skildi við Joe Manganiello, eiginmann sinn til sjö ára. Hamilton var lengi í sambandi með söngkonunni Nicole Scherzinger en hefur verið einhleypur undanfarin ár. Hann var síðast orðaður við ástarsamband með hinni 47 ára Shakiru en það virðist ekki hafa verið alvarlegt. Hvorki Hamilton né Vergara hafa svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en það eru nokkrir mánuðir síðan Vergara greindi frá því að hún væri „eiginlega einhleyp“. TMZ hefur hins vegar eftir heimildamönnum sínum að þau séu einungis vinir og ekkert meira en það. Ástin og lífið Frægir á ferð Hollywood Akstursíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Papparassar náðu ljósmyndum af hinni 52 ára Vergara skælbrosa framan í hinn fertuga Hamilton áður en þau snæddu saman með vinum ökuþórsins. Þau sátu síðan hlið við hlið á veitingastaðnum og herma sjónarvottar að Vergar hafi varla snert á mat sínum, svo djúpt sokkin var hún í samræðurnar. Þau yfirgáfu staðinn en héldu áfram samtölum sínum af mikill innlifun áður en Vergara var keyrð á brott á svörtum jeppa. Sofia Vergara and Lewis Hamilton Flirt After Two-Hour Lunch Date in NYC | Click to read more 👇 https://t.co/4MuSLyPz6r— TMZ (@TMZ) January 15, 2025 Skurðlæknir og ökuþór; söngkona og leikkona Síðast var Vergara orðuð við skurðlækninn Justin Saliman en ástarsamband þeirra varð opinber í október 2023. Í apríl í fyrra sagðist Vergara vera ástfangin af Saliman beint eftir að hann skar hana upp á hné og nokkrum mánuðum síðar, í ágúst, sagðist hún njóta lífsins með lækninum. Nú virðist sem Saliman og Vergara séu ekki lengur saman en ástarsamband þeirra hófst nokkrum mánuðum eftir að Vergara skildi við Joe Manganiello, eiginmann sinn til sjö ára. Hamilton var lengi í sambandi með söngkonunni Nicole Scherzinger en hefur verið einhleypur undanfarin ár. Hann var síðast orðaður við ástarsamband með hinni 47 ára Shakiru en það virðist ekki hafa verið alvarlegt. Hvorki Hamilton né Vergara hafa svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en það eru nokkrir mánuðir síðan Vergara greindi frá því að hún væri „eiginlega einhleyp“. TMZ hefur hins vegar eftir heimildamönnum sínum að þau séu einungis vinir og ekkert meira en það.
Ástin og lífið Frægir á ferð Hollywood Akstursíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira