Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 07:04 Carlos Alcaraz er einn besti tennisspilari heims og líklegur til afreka á Opna ástrálska meistaramótinu í tennis í ár. Getty/Shi Tang Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Tennis Ástralía Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Tennis Ástralía Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira