Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. janúar 2025 14:03 Einar Örn skýrir fyrir fréttamanni TV2, sem bar þó enga ábyrgð á fréttinni, að þeir dönsku hafi ruglast á honum og nafna hans. Vísir/Vilhelm Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, þurfti að leiðrétta fréttir danska miðilsins TV2 þegar honum voru eignuð orð sem hann lét aldrei falla. TV2 birti frétt á miðlum sínum í gær þess efnis að Einar Örn hefði gagnrýnt landsliðsfyrirliða Íslands, Elliða Snæ Viðarsson, vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í Zagreb. Danski miðillinn vísaði þar í frétt Vísis en hafði ruglað saman mönnum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, lét ummælin falla í Besta sætinu er leikurinn var gerður upp en þeir dönsku héldu að um fyrrum landsliðsmanninn og starfsmann RÚV væri að ræða. Fréttin uppgötvaðist þegar blaðamenn voru saman komnir á hóteli íslenska karlalandsliðsins hér í Zagreb í gær en þar voru starfsmenn TV2 einnig að störfum. Einar Örn gat því leiðrétt misskilninginn við fréttamann danska miðilsins. Fjallað var um málið í þættinum HM í dag sem má sjá í spilaranum. Þar má sjá þegar Einari Erni bárust tíðindin af fréttinni og þegar hann ræðir málið við starfsmann TV2. Einar Jónsson gagnrýndi landsliðsfyrirliðann Elliða í Besta sætinu eftir leik Íslands og Grænhöfðaeyja en nafna hans Einari Erni Jónssyni, voru eignuð orð Framarans.Vísir/Anton Brink HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
TV2 birti frétt á miðlum sínum í gær þess efnis að Einar Örn hefði gagnrýnt landsliðsfyrirliða Íslands, Elliða Snæ Viðarsson, vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í Zagreb. Danski miðillinn vísaði þar í frétt Vísis en hafði ruglað saman mönnum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, lét ummælin falla í Besta sætinu er leikurinn var gerður upp en þeir dönsku héldu að um fyrrum landsliðsmanninn og starfsmann RÚV væri að ræða. Fréttin uppgötvaðist þegar blaðamenn voru saman komnir á hóteli íslenska karlalandsliðsins hér í Zagreb í gær en þar voru starfsmenn TV2 einnig að störfum. Einar Örn gat því leiðrétt misskilninginn við fréttamann danska miðilsins. Fjallað var um málið í þættinum HM í dag sem má sjá í spilaranum. Þar má sjá þegar Einari Erni bárust tíðindin af fréttinni og þegar hann ræðir málið við starfsmann TV2. Einar Jónsson gagnrýndi landsliðsfyrirliðann Elliða í Besta sætinu eftir leik Íslands og Grænhöfðaeyja en nafna hans Einari Erni Jónssyni, voru eignuð orð Framarans.Vísir/Anton Brink
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02
Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33