„Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 18. janúar 2025 18:08 Maddie Sutton í 4-liða úrslitunum fyrra Vísir / Pawel Cieslikiewicz Maddie Sutton, leikmaður Þórs Akureyri, var ánægð og stolt með að komast í undanúrslit VÍS-bikarins eftir 94-87 sigur á Haukum á Akureyri í dag. Þórsarar voru með yfirhöndina í leiknum en Haukar gáfust ekki upp og voru lokamínútnar æsispennandi. „Þetta er frábært. Ég er ekkert smá ánægð að fara í undanúrslitin með þessu liði, við fórum í fyrra líka og það var frábært. Við erum ekkert smá spenntar í að sjá hvað við getum gert á þessu ári.“ Haukar eru í efsta sæti Bónus deildarinnar og var því um alvöru baráttu að ræða í dag þar sem Þór er einmitt í öðru sæti deildarinnar. „Haukar eru með mjög gott lið, þetta eru liðin í fyrsta og öðru sæti að spila á móti hvort öðru þannig við vissum alltaf að þetta yrði erfitt og við myndum verða þreyttar en við þurftum bara að berjast af alvöru og sjá hvort liðið vildi þetta meira. Þær eru frábært lið en við eigum frábæra stuðningsmenn og spilum vel hérna heima fyrir og það var virkilega ljúft að sjá þetta detta okkar megin.“ Þór leiddi mest með 18 stigum í leiknum og var munurin 13 stig fyrir lokaleikhlutann. Haukar gáfu þó allt sitt og var munurinn eitt stig þegar þrjár mínútur lifðu leiks og urðu lokamínútur leiksins því æsispennandi. „Okkur finnst gaman að því, að halda öllum á tánum“ sagði Maddie létt og hélt áfram: „Nei, þær eru frábært lið eins og ég sagði, þær kunna að vinna leiki, þær koma til baka eftir að hafa verið undir, þær vissu hvað þær þurftu að gera og við þurftum bara að halda áfram að spila okkar leik.“ „Við erum með mjög efnilegan leikmannahóp og frábært þjálfarateymi og erum með samfélag sem trúir á okkur og þegar allir þessi hlutir koma saman geta stórkostlegir hlutir átt sér stað“, sagði Maddie að lokum og brosti sínu breiðasta. VÍS-bikarinn Körfubolti Þór Akureyri Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Þórsarar voru með yfirhöndina í leiknum en Haukar gáfust ekki upp og voru lokamínútnar æsispennandi. „Þetta er frábært. Ég er ekkert smá ánægð að fara í undanúrslitin með þessu liði, við fórum í fyrra líka og það var frábært. Við erum ekkert smá spenntar í að sjá hvað við getum gert á þessu ári.“ Haukar eru í efsta sæti Bónus deildarinnar og var því um alvöru baráttu að ræða í dag þar sem Þór er einmitt í öðru sæti deildarinnar. „Haukar eru með mjög gott lið, þetta eru liðin í fyrsta og öðru sæti að spila á móti hvort öðru þannig við vissum alltaf að þetta yrði erfitt og við myndum verða þreyttar en við þurftum bara að berjast af alvöru og sjá hvort liðið vildi þetta meira. Þær eru frábært lið en við eigum frábæra stuðningsmenn og spilum vel hérna heima fyrir og það var virkilega ljúft að sjá þetta detta okkar megin.“ Þór leiddi mest með 18 stigum í leiknum og var munurin 13 stig fyrir lokaleikhlutann. Haukar gáfu þó allt sitt og var munurinn eitt stig þegar þrjár mínútur lifðu leiks og urðu lokamínútur leiksins því æsispennandi. „Okkur finnst gaman að því, að halda öllum á tánum“ sagði Maddie létt og hélt áfram: „Nei, þær eru frábært lið eins og ég sagði, þær kunna að vinna leiki, þær koma til baka eftir að hafa verið undir, þær vissu hvað þær þurftu að gera og við þurftum bara að halda áfram að spila okkar leik.“ „Við erum með mjög efnilegan leikmannahóp og frábært þjálfarateymi og erum með samfélag sem trúir á okkur og þegar allir þessi hlutir koma saman geta stórkostlegir hlutir átt sér stað“, sagði Maddie að lokum og brosti sínu breiðasta.
VÍS-bikarinn Körfubolti Þór Akureyri Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira