Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Siggeir Ævarsson skrifar 20. janúar 2025 07:02 Hvern ætli Pavel sé að tala um? Vísir/Anton Stefán Árni Pálsson bauð upp á skemmtilegan samkvæmisleik í síðasta Körfuboltakvöldi þar sem hann bauð sérfræðingum kvöldsins að búa til leikmannaskipti í Bónus-deild karla. Einu skilyrðin voru að bæði lið myndu hagnast á skiptunum. Sérfræðingar í setti að þessu sinni voru þeir Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson og Pavel byrjaði á að rifja upp að Böðvar Guðjónsson, fyrrum formaður KR, hafi margoft reynt að skipta Pavel í önnur lið. „Böðvar Guðjónsson, gamli formaðurinn minn, reyndi margt oft að „trade-a“ mér.“ - Sagði Pavel og glotti. „Var stanslaust að tala um hvað hann gæti fengið fyrir mig. Hann vildi fá unga leikmenn, ætlaði að „trade-a“ mér í Stjörnuna fyrir unglingalfokkinn.“ - Bætti Pavel við og hló dátt. Kom svo í ljós að Pavel var búinn að hugsa um möguleg skipti án þess að vita af þrautinni og var með tvö í handraðanum, en þau fyrri voru skipti á þjálfarateymum. „Þjálfarateymi Álftaness. Við ætlum að gera þetta í landsleikjahléinu. Þetta er ekki að eilífu, þetta er bara í tvær vikur meðan deildin er stopp. Þá ætla ég að senda þjálfarateymi Álftaness yfir í Keflavík og ég ætla að senda þjálfarateymið í Keflavík yfir á Álftanes. Ég held að allir hefðu gott af því.“ Leikmannaskiptin sem Pavel stakk svo upp á voru ekki síður áhugaverð. Þar lagði hann til að Valur og Grindavík myndu skipta á tveimur sterkum póstum og myndu þau skipti að hans mati fleyta þessum tveimur liðum í úrslitaeinvígið. Þetta eru þeir DeAndre Kane og Taiwo Badmus. Hægt er að horfa á innslagið í heild sinni hér að neðan og rökstuðning Pavels fyrir því af hverju þessi skipti myndu henta báðum liðum. Klippa: Pavel og Teitur búa til skipti í deildinni Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
Sérfræðingar í setti að þessu sinni voru þeir Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson og Pavel byrjaði á að rifja upp að Böðvar Guðjónsson, fyrrum formaður KR, hafi margoft reynt að skipta Pavel í önnur lið. „Böðvar Guðjónsson, gamli formaðurinn minn, reyndi margt oft að „trade-a“ mér.“ - Sagði Pavel og glotti. „Var stanslaust að tala um hvað hann gæti fengið fyrir mig. Hann vildi fá unga leikmenn, ætlaði að „trade-a“ mér í Stjörnuna fyrir unglingalfokkinn.“ - Bætti Pavel við og hló dátt. Kom svo í ljós að Pavel var búinn að hugsa um möguleg skipti án þess að vita af þrautinni og var með tvö í handraðanum, en þau fyrri voru skipti á þjálfarateymum. „Þjálfarateymi Álftaness. Við ætlum að gera þetta í landsleikjahléinu. Þetta er ekki að eilífu, þetta er bara í tvær vikur meðan deildin er stopp. Þá ætla ég að senda þjálfarateymi Álftaness yfir í Keflavík og ég ætla að senda þjálfarateymið í Keflavík yfir á Álftanes. Ég held að allir hefðu gott af því.“ Leikmannaskiptin sem Pavel stakk svo upp á voru ekki síður áhugaverð. Þar lagði hann til að Valur og Grindavík myndu skipta á tveimur sterkum póstum og myndu þau skipti að hans mati fleyta þessum tveimur liðum í úrslitaeinvígið. Þetta eru þeir DeAndre Kane og Taiwo Badmus. Hægt er að horfa á innslagið í heild sinni hér að neðan og rökstuðning Pavels fyrir því af hverju þessi skipti myndu henta báðum liðum. Klippa: Pavel og Teitur búa til skipti í deildinni
Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira