Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2025 12:30 Eins og sjá má eru þær Amandine Toi og Esther Fokke óhemju hittnar fyrir utan þriggja stiga línuna. Toi hittir úr 46% skota sinna þar en Fokke úr 40%. Stöð 2 Sport Þórskonur virðast hreinlega óstöðvandi í Bónus-deildinni í körfubolta og þar hjálpar til mögnuð þriggja stiga hittni þeirra Amandine Toi og Esther Fokke, eins og fjallað var um í Körfuboltakvöldi kvenna á Stöð 2 Sport. Fokke setti niður 7 af þriggja stiga skotum sínum í 86-80 sigri gegn toppliði Hauka í vikunni. Toi skoraði aðeins einn þrist í þessum leik en hefur að meðaltali sett niður tæplega þrjá í leik í vetur og verið með 46% hittni. Fokke er með 4,8 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik og 40% hittni. „Þetta er rosalegt. Ég man ekki eftir annarri eins hittni hjá tvennu í liði, eins og hjá þessum tveimur,“ sagði Hörður Unnsteinsson þegar fjallað var um Þórsliðið í þættinum á miðvikudagskvöld. „Þær eru stórhættulegar. Maður myndi telja það gott að vera í 37% en að vera í 46% eins og Amandine er ekkert smá flott,“ sagði Helena Sverrisdóttir en umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Þórskonur tapa aldrei heima Þór hefur unnið alla heimaleiki sína í Bónus-deildinni í vetur, og alls átta heimaleiki í röð síðan liðið tapaði síðast á Akureyri 13. apríl á síðasta ári. Þessi heimavallarárangur gerir að verkum að Þór er aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í baráttu um deildarmeistaratitilinn, nú þegar þrjár umferðir eru eftir fram að úrslitakeppni. „Það er ótrúlegt hversu sterkar þær eru á heimavelli. Þetta er eiginlega uppáhalds liðið mitt. Það er svo gaman að horfa á þær spila. Allar aðgerðir eru gerðar á háu tempói. Þess vegna losna þær og fá opin skot, því þær gera allt hratt,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir en þáttinn í heild geta áskrifendur fundið á íþróttasíðunni á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Körfuboltakvöld Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Fokke setti niður 7 af þriggja stiga skotum sínum í 86-80 sigri gegn toppliði Hauka í vikunni. Toi skoraði aðeins einn þrist í þessum leik en hefur að meðaltali sett niður tæplega þrjá í leik í vetur og verið með 46% hittni. Fokke er með 4,8 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik og 40% hittni. „Þetta er rosalegt. Ég man ekki eftir annarri eins hittni hjá tvennu í liði, eins og hjá þessum tveimur,“ sagði Hörður Unnsteinsson þegar fjallað var um Þórsliðið í þættinum á miðvikudagskvöld. „Þær eru stórhættulegar. Maður myndi telja það gott að vera í 37% en að vera í 46% eins og Amandine er ekkert smá flott,“ sagði Helena Sverrisdóttir en umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Þórskonur tapa aldrei heima Þór hefur unnið alla heimaleiki sína í Bónus-deildinni í vetur, og alls átta heimaleiki í röð síðan liðið tapaði síðast á Akureyri 13. apríl á síðasta ári. Þessi heimavallarárangur gerir að verkum að Þór er aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í baráttu um deildarmeistaratitilinn, nú þegar þrjár umferðir eru eftir fram að úrslitakeppni. „Það er ótrúlegt hversu sterkar þær eru á heimavelli. Þetta er eiginlega uppáhalds liðið mitt. Það er svo gaman að horfa á þær spila. Allar aðgerðir eru gerðar á háu tempói. Þess vegna losna þær og fá opin skot, því þær gera allt hratt,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir en þáttinn í heild geta áskrifendur fundið á íþróttasíðunni á sjónvarpsvef Stöðvar 2.
Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Körfuboltakvöld Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum