Annað Íslandsmetið á rúmri viku Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 22:00 Baldvin Þór sló eigið Íslandsmet í kvöld. frjálsíþróttasamband Íslands Baldvin Þór Magnússon sló í kvöld eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla. Þetta er annað Íslandsmetið sem Baldvin slær á rúmri viku. Baldvin Þór Magnússon sló Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi þann 19. janúar síðastliðinn þegar hann hljóp á 7:45,11 mínútum á móti í Sheffield. Í kvöld sló Baldvin síðan Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi þegar hann vann sigur í greininni á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll. Hann kom í mark á tímanum 3:39,67 mínútur og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrir ári síðan um rúmlega sekúndu. Þetta er annað árið í röð sem Baldvin slær Íslandsmet á Reykjavíkurleikunun en fyrra metið í 1500 metrum setti hann á leikunum í fyrra. Íslendingar á fullri ferð Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Kolbeinn Höður Gunnarsson náði sínum besta tíma á tímabilnu í 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 6,91 sekúndu en Gylfi Ingvar Gylfason lenti í þriðja sæti. Eir Chang Hlésdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi þar sem Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð önnur og Sæmundur Ólafsson vann sigur í 400 metra hlaupi karla. Þá varð Eir önnur í 60 metra hlaupi og María Helga Högnadóttir lenti í þriðja sæti. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Erna Sóley Gunnarsdóttir setti persónulegt met í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 17,35 metra. Erna Sóley keppti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þá vann Þorleifur Einar Leifsson sigur í langstökki karla en Guðjón Dunbar Diaquoi varð annar. Irma Gunnarsdóttir varð önnur í langstökki kvenna og Aníta Hinriksdóttir önnur í 1500 metra hlaupi kvenna og Íris Anna Skúladóttir þriðja. Frjálsar íþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Baldvin Þór Magnússon sló Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi þann 19. janúar síðastliðinn þegar hann hljóp á 7:45,11 mínútum á móti í Sheffield. Í kvöld sló Baldvin síðan Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi þegar hann vann sigur í greininni á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll. Hann kom í mark á tímanum 3:39,67 mínútur og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrir ári síðan um rúmlega sekúndu. Þetta er annað árið í röð sem Baldvin slær Íslandsmet á Reykjavíkurleikunun en fyrra metið í 1500 metrum setti hann á leikunum í fyrra. Íslendingar á fullri ferð Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Kolbeinn Höður Gunnarsson náði sínum besta tíma á tímabilnu í 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 6,91 sekúndu en Gylfi Ingvar Gylfason lenti í þriðja sæti. Eir Chang Hlésdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi þar sem Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð önnur og Sæmundur Ólafsson vann sigur í 400 metra hlaupi karla. Þá varð Eir önnur í 60 metra hlaupi og María Helga Högnadóttir lenti í þriðja sæti. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Erna Sóley Gunnarsdóttir setti persónulegt met í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 17,35 metra. Erna Sóley keppti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þá vann Þorleifur Einar Leifsson sigur í langstökki karla en Guðjón Dunbar Diaquoi varð annar. Irma Gunnarsdóttir varð önnur í langstökki kvenna og Aníta Hinriksdóttir önnur í 1500 metra hlaupi kvenna og Íris Anna Skúladóttir þriðja.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira