Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Lovísa Arnardóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 28. janúar 2025 13:16 Inga segist ætla að vanda sig betur í framtíðinni og jafnvel telja upp á 100. Vísir/Einar Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa verið við völd þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra. „Ég hringdi í þennan góða mann sem amma, amman sem ég er, ekki alveg orðin meðvituð að ég væri orðin ráðherra,“ sagði Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í dag um símtal hennar til skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún segir símtalið hafa átt sér stað í snemma í janúar og að staða hennar hafi breyst mikið síðan þá. Hún segist ætla að reyna að halda í „sem mest af Ingu“ sem ráðherra en að hún hefði „átt að telja upp á 86“ áður en hún hringdi símtalið í skólameistarann. Það hafi getað valdið misskilningi. „Þetta var líka í góðri trú.“ Inga segir það orðum ofaukið að hún hafi nefnt það að hún hefði ítök í lögreglunni. „Ég er alltaf ákveðin en í þessu tilfelli hefði ég átt að telja upp á 86 áður en amman tók upp tólið. Ég biðst bara afsökunar á því að hafa tekið þessa hvatvísu ákvörðun.“ Hún segir hvatvísina hafa reynst henni vel hingað til og komið henni þangað sem hún er í dag en hún muni vanda sig betur. „…og finnst miður að hafa misstigið mig svona snemma í ferlinu.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Félagsmál Húsnæðismál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Ég hringdi í þennan góða mann sem amma, amman sem ég er, ekki alveg orðin meðvituð að ég væri orðin ráðherra,“ sagði Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í dag um símtal hennar til skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún segir símtalið hafa átt sér stað í snemma í janúar og að staða hennar hafi breyst mikið síðan þá. Hún segist ætla að reyna að halda í „sem mest af Ingu“ sem ráðherra en að hún hefði „átt að telja upp á 86“ áður en hún hringdi símtalið í skólameistarann. Það hafi getað valdið misskilningi. „Þetta var líka í góðri trú.“ Inga segir það orðum ofaukið að hún hafi nefnt það að hún hefði ítök í lögreglunni. „Ég er alltaf ákveðin en í þessu tilfelli hefði ég átt að telja upp á 86 áður en amman tók upp tólið. Ég biðst bara afsökunar á því að hafa tekið þessa hvatvísu ákvörðun.“ Hún segir hvatvísina hafa reynst henni vel hingað til og komið henni þangað sem hún er í dag en hún muni vanda sig betur. „…og finnst miður að hafa misstigið mig svona snemma í ferlinu.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Félagsmál Húsnæðismál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira