Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. janúar 2025 14:33 Will Ferrell og Rachel McAdams í hlutverkum sínum í Eurovision myndinni sem tekin var upp hér á landi. Bandaríski leikarinn Will Ferrell ætlar að umbreyta Eurovision kvikmyndinni sem sló í gegn árið 2020 í söngleik á Broadway. Hann segist einfaldlega ekki geta slitið sig frá Eurovision. Þessu greindi leikarinn frá í spjallþætti breska sjónvarpsmannsins Graham Norton um helgina. Eurovision myndin var gefin út á Netflix og hverfðist um íslensku Eurovision keppendurna Lars Erickssong og Singrit Ericksdottir. Will Ferrell fór með hlutverk Lars og Rachel McAdams með hlutverk Singritar auk þess sem Ferrell átti hugmyndina og skrifaði handritið. Aðalsögusvið myndarinnar á Íslandi var heimabær persónanna í Húsavík auk þess sem samnefnda lagið Husavik naut gríðarlegra vinsælda. Íbúar í bænum sögðu í samtali við fréttastofu í kjölfar frumsýningar myndarinnar í júní hafa fundið fyrir auknum áhuga ferðamanna á bænum. Nú er búið að koma þar fyrir álfabyggð og Eurovision safni og ljóst að áhuginn mun ekki minnka eftir að söngleikur verður settur á svið. Í rannsóknarvinnu í Malmö Í þætti spjallþáttastjórnandans Graham Norton sem einmitt sjálfur lýsir keppninni í Bretlandi sagðist Will Ferrell hafa verið viðstaddur Eurovision í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Það er ekki fyrsta keppnin sem hann er viðstaddur enda mikill aðdáandi. „Við erum að reyna að þróa þetta í Broadway söngleik. Við fórum með lagahöfundi og leikstjóra [á Eurovision] þar sem þeir höfðu aldrei séð keppnina. Það vill svo til að konan mín er sænsk, þannig að Malmö Svíþjóð, Eurovision og hér erum við!“ Husavik var meðal annars tilnefnt til Óskarsverðlauna. Sænska söngkonan Molly Sanden mætti til Húsavíkur þar sem sérstakt myndband var tekið upp af því tilefni með Húsvíkingum. Ferrell hefur áður sagt að þegar hann hafi fyrst séð keppnina hafi hann einfaldlega setið þögull í þrjá tíma. Hann hafi verið gjörsamlega gáttaður og yfir sig hrifinn. „Þetta fór úr stórkostlegum atriðum til algjörlega fáránlegra og ég man ég sat á þessari stundu og hugsaði bara: „Þetta væri frábær bíómynd en ég bjóst við því að einhver í Evrópu hefði þegar gert þetta.“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 heimsótti Húsavík stuttu eftir frumsýningu Eurovision myndarinnar árið 2020. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. 3. júlí 2020 09:07 Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík „Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“ 21. júlí 2020 14:31 Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 22. júlí 2020 11:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Sjá meira
Þessu greindi leikarinn frá í spjallþætti breska sjónvarpsmannsins Graham Norton um helgina. Eurovision myndin var gefin út á Netflix og hverfðist um íslensku Eurovision keppendurna Lars Erickssong og Singrit Ericksdottir. Will Ferrell fór með hlutverk Lars og Rachel McAdams með hlutverk Singritar auk þess sem Ferrell átti hugmyndina og skrifaði handritið. Aðalsögusvið myndarinnar á Íslandi var heimabær persónanna í Húsavík auk þess sem samnefnda lagið Husavik naut gríðarlegra vinsælda. Íbúar í bænum sögðu í samtali við fréttastofu í kjölfar frumsýningar myndarinnar í júní hafa fundið fyrir auknum áhuga ferðamanna á bænum. Nú er búið að koma þar fyrir álfabyggð og Eurovision safni og ljóst að áhuginn mun ekki minnka eftir að söngleikur verður settur á svið. Í rannsóknarvinnu í Malmö Í þætti spjallþáttastjórnandans Graham Norton sem einmitt sjálfur lýsir keppninni í Bretlandi sagðist Will Ferrell hafa verið viðstaddur Eurovision í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Það er ekki fyrsta keppnin sem hann er viðstaddur enda mikill aðdáandi. „Við erum að reyna að þróa þetta í Broadway söngleik. Við fórum með lagahöfundi og leikstjóra [á Eurovision] þar sem þeir höfðu aldrei séð keppnina. Það vill svo til að konan mín er sænsk, þannig að Malmö Svíþjóð, Eurovision og hér erum við!“ Husavik var meðal annars tilnefnt til Óskarsverðlauna. Sænska söngkonan Molly Sanden mætti til Húsavíkur þar sem sérstakt myndband var tekið upp af því tilefni með Húsvíkingum. Ferrell hefur áður sagt að þegar hann hafi fyrst séð keppnina hafi hann einfaldlega setið þögull í þrjá tíma. Hann hafi verið gjörsamlega gáttaður og yfir sig hrifinn. „Þetta fór úr stórkostlegum atriðum til algjörlega fáránlegra og ég man ég sat á þessari stundu og hugsaði bara: „Þetta væri frábær bíómynd en ég bjóst við því að einhver í Evrópu hefði þegar gert þetta.“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 heimsótti Húsavík stuttu eftir frumsýningu Eurovision myndarinnar árið 2020.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. 3. júlí 2020 09:07 Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík „Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“ 21. júlí 2020 14:31 Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 22. júlí 2020 11:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Sjá meira
Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. 3. júlí 2020 09:07
Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík „Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“ 21. júlí 2020 14:31
Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 22. júlí 2020 11:30