Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 14:30 Þjálfari og fyrirliði Panathinaikos, Ergin Ataman og Kostas Sloukas, fagna sigri liðsins í EuroLeague á síðustu leiktíð. Getty/Halil Sagirkaya Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Yfirmenn Euroleague deildarinnar hafa tekið ákvörðun um að úrslitahelgin í ár verði haldin í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Undanúrslitaleikirnir verða spilaðir 23. maí næstkomandi og úrslitaleikurinn 26. maí. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem úrslitaleikir EuroLeague fara fram utan Evrópu. Að venju fara síðustu leikirnir fram á hlutlausum velli. Liðin í EuroLeague spila 34 leiki í deildarkeppninni og nú eru ellefu leikir eftir. Sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og næstu fjögur spila síðan um hin tvö sætin. Martin Hermannsson og félagar í ALBA Berlin eru langneðstir í deildinni og eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Eins og eru það gríska liðið Olympiacos sem er efst með 16 sigra í 23 leikjum en tyrkneska félagið Fenerbahce er með fimmtán sigri í 22 leikjum. Gríska félagið Panathinaikos er ríkjandi meistari eftir sigur á Real Madrid í úrslitaleiknum en fyrrnefnd topplið í ár, Olympiacos og Fenerbahce, komust í undanúrslitin í fyrra. Úrslitahelgina í fyrra var spiluð í Uber Arena í Berlín í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) Körfubolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Sjá meira
Yfirmenn Euroleague deildarinnar hafa tekið ákvörðun um að úrslitahelgin í ár verði haldin í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Undanúrslitaleikirnir verða spilaðir 23. maí næstkomandi og úrslitaleikurinn 26. maí. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem úrslitaleikir EuroLeague fara fram utan Evrópu. Að venju fara síðustu leikirnir fram á hlutlausum velli. Liðin í EuroLeague spila 34 leiki í deildarkeppninni og nú eru ellefu leikir eftir. Sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og næstu fjögur spila síðan um hin tvö sætin. Martin Hermannsson og félagar í ALBA Berlin eru langneðstir í deildinni og eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Eins og eru það gríska liðið Olympiacos sem er efst með 16 sigra í 23 leikjum en tyrkneska félagið Fenerbahce er með fimmtán sigri í 22 leikjum. Gríska félagið Panathinaikos er ríkjandi meistari eftir sigur á Real Madrid í úrslitaleiknum en fyrrnefnd topplið í ár, Olympiacos og Fenerbahce, komust í undanúrslitin í fyrra. Úrslitahelgina í fyrra var spiluð í Uber Arena í Berlín í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
Körfubolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Sjá meira