GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 14:20 Pavel Ermolinskij ætlar að gasa um leik Vals og Njarðvíkur í kvöld, með Helga Magnússyni. Stöð 2 Sport „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01