Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:22 Jónína Þórdís Karlsdóttir var með sautján stoðendingar í leiknum. Ármann körfubolti Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur. Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst. Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga