Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 20:03 Hafdís Renötudóttir verður áfram í markinu hjá Val næstu árin. Vísir/Anton Brink Valskonur eru staddar út í Vestmannaeyjum þar sem þær áttu að spila bikarleik í kvöld en leiknum var frestað vegna veðurs. Liðið getur þá kannski í staðinn haldið upp á nýjasta samninginn hjá leikmanni liðsins. Valsmenn sögðu frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hafi framlengt samning sinn til ársins 2028. Hafdís hefur varið mark hins sigursæla kvennaliðs Vals frá því að hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 auk þess að vera annar aðalmarkvarða íslenska landsliðsins. „Ég er mjög ánægður að Hafdís hafi framlengt samninginn sinn við Val enda verið lykilleikmaður hjá liðinu undanfarin ár og frábær karakter. Hún passar vel inn í framtíðarplön félagsins og mun án efa halda áfram að vera leiðtogi inn á vellinum og miðla sinni reynslu til yngri leikmanna félagsins“ sagði Anton Rúnarsson nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, á miðlum Vals. Hafdís Renötudóttir er að flestra mati besti markvörður Olís deildar kvenna. Hún hefur varið flest skot í leik samkvæmt tölfærði HB Statz sem og er síðan með næsthæsta hlutfall varða skota. Hafdís er með 13,7 varin skot í leik og hefur varið 40,3 prósent skota sem hafa komið á hana. Það er aðeins Ethel Gyða Bjarnasen hjá Fram sem er með hærri prósentu eða 43,4 prósent. View this post on Instagram A post shared by Valurhandbolti (@valurhandbolti) Olís-deild kvenna Valur Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Sjá meira
Valsmenn sögðu frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hafi framlengt samning sinn til ársins 2028. Hafdís hefur varið mark hins sigursæla kvennaliðs Vals frá því að hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 auk þess að vera annar aðalmarkvarða íslenska landsliðsins. „Ég er mjög ánægður að Hafdís hafi framlengt samninginn sinn við Val enda verið lykilleikmaður hjá liðinu undanfarin ár og frábær karakter. Hún passar vel inn í framtíðarplön félagsins og mun án efa halda áfram að vera leiðtogi inn á vellinum og miðla sinni reynslu til yngri leikmanna félagsins“ sagði Anton Rúnarsson nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, á miðlum Vals. Hafdís Renötudóttir er að flestra mati besti markvörður Olís deildar kvenna. Hún hefur varið flest skot í leik samkvæmt tölfærði HB Statz sem og er síðan með næsthæsta hlutfall varða skota. Hafdís er með 13,7 varin skot í leik og hefur varið 40,3 prósent skota sem hafa komið á hana. Það er aðeins Ethel Gyða Bjarnasen hjá Fram sem er með hærri prósentu eða 43,4 prósent. View this post on Instagram A post shared by Valurhandbolti (@valurhandbolti)
Olís-deild kvenna Valur Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Sjá meira