Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 11:39 Bjarna Ingimarssyni formanni Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var afar létt yfir því að hafa náð að skrifa undir kjarasamning. Vísir/sigurjón Landssamband Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og sveitarfélögin náðu að landa kjarasamningi á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir langan og strembinn dag. Bjarna Ingimarssyni, formanni Landssambandsins, var að vonum létt yfir áfanganum. „Jú, þetta er búið að vera langt ferli hjá okkur. Þetta voru að verða fimmtán mánuðir frá við byrjuðum að tala saman þannig að það er ágætt að hafa náð að klára þetta.“ Með undirritun samningsins í gærkvöldi var verkföllum, sem áttu að hefjast á mánudaginn næstkomandi, aflýst. Á tólfta hundrað falla undir samninginn. Það sem tekur nú við hjá Bjarna er að kynna hann fyrir félagsmönnum, hringinn í kringum landið en atkvæðagreiðsla verður að hafa farið fram fyrir 24. febrúar. En hvernig er tilfinningin gagnvart þessum samningi? Ég veit að hann var erfiður í fæðingu en hvað finnst þér um hann? „Við sem skrifuðum undir hann erum bara nokkuð sáttir. Launalega séð er þetta svipað og verið hefur í síðustu samningum hjá öðrum félögum. Við erum með ákveðnar breytingar á menntunarkaflanum í samningnum hjá okkur sem við teljum að búi til aukna möguleika fyrir félagsmenn til að sækja sér viðbótargreiðslur fyrir menntun, bæði starfstengda og svo annað sem gæti tengst starfinu.“ Slökkvilið Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Mikill pirringur er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna hægs gangs í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög. Stéttirnar greiða atkvæði um verkfallsboðun um helgina. 16. janúar 2025 12:07 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
„Jú, þetta er búið að vera langt ferli hjá okkur. Þetta voru að verða fimmtán mánuðir frá við byrjuðum að tala saman þannig að það er ágætt að hafa náð að klára þetta.“ Með undirritun samningsins í gærkvöldi var verkföllum, sem áttu að hefjast á mánudaginn næstkomandi, aflýst. Á tólfta hundrað falla undir samninginn. Það sem tekur nú við hjá Bjarna er að kynna hann fyrir félagsmönnum, hringinn í kringum landið en atkvæðagreiðsla verður að hafa farið fram fyrir 24. febrúar. En hvernig er tilfinningin gagnvart þessum samningi? Ég veit að hann var erfiður í fæðingu en hvað finnst þér um hann? „Við sem skrifuðum undir hann erum bara nokkuð sáttir. Launalega séð er þetta svipað og verið hefur í síðustu samningum hjá öðrum félögum. Við erum með ákveðnar breytingar á menntunarkaflanum í samningnum hjá okkur sem við teljum að búi til aukna möguleika fyrir félagsmenn til að sækja sér viðbótargreiðslur fyrir menntun, bæði starfstengda og svo annað sem gæti tengst starfinu.“
Slökkvilið Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Mikill pirringur er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna hægs gangs í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög. Stéttirnar greiða atkvæði um verkfallsboðun um helgina. 16. janúar 2025 12:07 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44
Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Mikill pirringur er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna hægs gangs í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög. Stéttirnar greiða atkvæði um verkfallsboðun um helgina. 16. janúar 2025 12:07