Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 23:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir engan kala vera á milli City og Real Madrid þrátt fyrir uppákomuna í kringum veitingu Gullknattarins á síðasta ári. Getty/Richard Pelham Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Fleiri fréttir Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Sjá meira
Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Fleiri fréttir Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Sjá meira