Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Kjartan Kjartansson skrifar 11. febrúar 2025 14:50 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfisráðherra, (fremstur) er staðgengill Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, (öftust) í nokkrum málum. Vísir/Vilhelm Skipan í embætti landlæknis er eitt átta mála á borði heilbrigðisráðuneytisins sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður staðgengill Ölmu Möller sem heilbrigðisráðherra. Alma víkur sæti í hinum málunum þar sem hún tók þátt í meðferð þeirra á fyrri stigum. Greint var frá því helgi að Jóhann Páll yrði staðgengill Ölmu í málum sem vörðuðu fyrri störf hennar sem landlæknir. Í skriflegu svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis er um sex mál að ræða fyrir utan skipan eftirmanns Ölmu sem landlæknis. Sex málanna eru stjórnsýslukærur til heilbrigðisráðuneytisins vegna ákvarðana embættis landlæknis á meðan Alma var landlæknir. Sjött málið snýst um umsókn um löggildingu heilbrigðisstéttar sem embætti landlæknis veitti umsögn um í tíð Ölmu. Jóhann Páll þarf sem staðgengill Ölmu að gera upp á milli fimm umsækjenda um embætti landlæknis. Það var auglýst til umsóknar um miðjan desember. Uppfært 15:45 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að málin sem Alma hefði vikið sæti í væru sjö. Eftir að fréttin birtist bárust upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu að stjórnsýslukærurnar væru sex en ekki fimm talsins og málin því átta í heild. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Stjórnsýsla Samfylkingin Tengdar fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Sjá meira
Greint var frá því helgi að Jóhann Páll yrði staðgengill Ölmu í málum sem vörðuðu fyrri störf hennar sem landlæknir. Í skriflegu svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis er um sex mál að ræða fyrir utan skipan eftirmanns Ölmu sem landlæknis. Sex málanna eru stjórnsýslukærur til heilbrigðisráðuneytisins vegna ákvarðana embættis landlæknis á meðan Alma var landlæknir. Sjött málið snýst um umsókn um löggildingu heilbrigðisstéttar sem embætti landlæknis veitti umsögn um í tíð Ölmu. Jóhann Páll þarf sem staðgengill Ölmu að gera upp á milli fimm umsækjenda um embætti landlæknis. Það var auglýst til umsóknar um miðjan desember. Uppfært 15:45 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að málin sem Alma hefði vikið sæti í væru sjö. Eftir að fréttin birtist bárust upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu að stjórnsýslukærurnar væru sex en ekki fimm talsins og málin því átta í heild.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Stjórnsýsla Samfylkingin Tengdar fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Sjá meira
Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06