Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Kjartan Kjartansson skrifar 11. febrúar 2025 14:50 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfisráðherra, (fremstur) er staðgengill Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, (öftust) í nokkrum málum. Vísir/Vilhelm Skipan í embætti landlæknis er eitt átta mála á borði heilbrigðisráðuneytisins sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður staðgengill Ölmu Möller sem heilbrigðisráðherra. Alma víkur sæti í hinum málunum þar sem hún tók þátt í meðferð þeirra á fyrri stigum. Greint var frá því helgi að Jóhann Páll yrði staðgengill Ölmu í málum sem vörðuðu fyrri störf hennar sem landlæknir. Í skriflegu svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis er um sex mál að ræða fyrir utan skipan eftirmanns Ölmu sem landlæknis. Sex málanna eru stjórnsýslukærur til heilbrigðisráðuneytisins vegna ákvarðana embættis landlæknis á meðan Alma var landlæknir. Sjött málið snýst um umsókn um löggildingu heilbrigðisstéttar sem embætti landlæknis veitti umsögn um í tíð Ölmu. Jóhann Páll þarf sem staðgengill Ölmu að gera upp á milli fimm umsækjenda um embætti landlæknis. Það var auglýst til umsóknar um miðjan desember. Uppfært 15:45 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að málin sem Alma hefði vikið sæti í væru sjö. Eftir að fréttin birtist bárust upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu að stjórnsýslukærurnar væru sex en ekki fimm talsins og málin því átta í heild. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Stjórnsýsla Samfylkingin Tengdar fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Greint var frá því helgi að Jóhann Páll yrði staðgengill Ölmu í málum sem vörðuðu fyrri störf hennar sem landlæknir. Í skriflegu svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis er um sex mál að ræða fyrir utan skipan eftirmanns Ölmu sem landlæknis. Sex málanna eru stjórnsýslukærur til heilbrigðisráðuneytisins vegna ákvarðana embættis landlæknis á meðan Alma var landlæknir. Sjött málið snýst um umsókn um löggildingu heilbrigðisstéttar sem embætti landlæknis veitti umsögn um í tíð Ölmu. Jóhann Páll þarf sem staðgengill Ölmu að gera upp á milli fimm umsækjenda um embætti landlæknis. Það var auglýst til umsóknar um miðjan desember. Uppfært 15:45 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að málin sem Alma hefði vikið sæti í væru sjö. Eftir að fréttin birtist bárust upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu að stjórnsýslukærurnar væru sex en ekki fimm talsins og málin því átta í heild.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Stjórnsýsla Samfylkingin Tengdar fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. 7. janúar 2025 17:06
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent