„Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 07:30 Hér má risastóra fánann hjá stuðningsmönnum Manchester City. Getty/ Robbie Jay Barratt Stuðningsmenn Manchester City mættu til leiks á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gærkvöldi með risastóran fána þar sem þeir skutu vel á Real Madrid. Á þessum risastóra fána stóð „Stop Crying Your Heart Out" eða „Hættið þessu endalausa væli". Þar var visað í viðbrögð Real Madrid þegar þeir komust að því að Vinícius Junior fékk ekki Gullknöttinn. Allir frá Real fóru í fýlu, skrópuðu á verðlaunaafhendinguna og töluðu á eftir um að félaginu hafi verið sýnt virðingarleysi þegar gengið var framhjá þeirra manni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn en báðir áttu þeir frábært ár. Real Madrid lenti bæði 1-0 og 2-1 undir í leiknum í gær en þeir tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum í lokin. Mörkin skoruðu þeir Brahim Diaz og Jude Bellingham en umræddur Vinicius Junior lagði upp þau bæði. „Ég sá þetta. Þegar stuðningsmenn hins liðsins gera svona þá gerir það þig bara enn ákveðnari í því að eiga góðan leik,“ sagði Vinícius við Movistar. „Þeir þekkja líka sögu okkar og allt sem við höfum afrekað í þessari keppni,“ sagði Vinícius. Einn af þeim sem var ekki aðdáandi þessa útspils stuðningsmanna City var Jamie Carragher. „Þetta er algjörlega út í hött. Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ sagði Carragher á CBS. „Gerið þetta í lok leiksins ef þið hafið unnið þá og slegið þá út. Af hverju eru þið að blanda ykkur í málin svona. Ég veit ekki hvað þið haldið að þið fáið út úr slíku,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Á þessum risastóra fána stóð „Stop Crying Your Heart Out" eða „Hættið þessu endalausa væli". Þar var visað í viðbrögð Real Madrid þegar þeir komust að því að Vinícius Junior fékk ekki Gullknöttinn. Allir frá Real fóru í fýlu, skrópuðu á verðlaunaafhendinguna og töluðu á eftir um að félaginu hafi verið sýnt virðingarleysi þegar gengið var framhjá þeirra manni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn en báðir áttu þeir frábært ár. Real Madrid lenti bæði 1-0 og 2-1 undir í leiknum í gær en þeir tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum í lokin. Mörkin skoruðu þeir Brahim Diaz og Jude Bellingham en umræddur Vinicius Junior lagði upp þau bæði. „Ég sá þetta. Þegar stuðningsmenn hins liðsins gera svona þá gerir það þig bara enn ákveðnari í því að eiga góðan leik,“ sagði Vinícius við Movistar. „Þeir þekkja líka sögu okkar og allt sem við höfum afrekað í þessari keppni,“ sagði Vinícius. Einn af þeim sem var ekki aðdáandi þessa útspils stuðningsmanna City var Jamie Carragher. „Þetta er algjörlega út í hött. Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ sagði Carragher á CBS. „Gerið þetta í lok leiksins ef þið hafið unnið þá og slegið þá út. Af hverju eru þið að blanda ykkur í málin svona. Ég veit ekki hvað þið haldið að þið fáið út úr slíku,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira