Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 22:34 Sigursteinn Arnda leyfði fjórtán ára syni sínum að spila í leiknum í kvöld. vísir / vilhelm FH-ingar unnu ekki bara stórsigur á Fjölni í kvöld og sinn fyrsta leik á nýju ári því þeir slógu líklega metið yfir yngsta leikmanninn í efstu deild karla í handbolta. FH vann sextán marka sigur á Fjölni, 38-22, í Olís deild karla í Grafarvoginum. Brynjar Narfi Arndal, sonur þjálfarans Sigursteins Arndal, kom inn á völlinn í leiknum. Brynjar Narfi er fæddur 30. júní árið 2010 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann er mjög efnilegur leikmaður og nú búinn að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þrátt fyrir mjög ungan aldur. Brynjar tók eitt skot en náði ekki að skora. Hann var í þriðja sinn á skýrslu hjá FH í kvöld en kom inn á völlinn í fyrsta sinn. Það eru ekki til upplýsingar um annað en að Brynjar sé með þessu orðinn yngsti leikmaðurinn í efstu deild karla í handbolta frá upphafi. SÖGULEGT! - Brynjar Narfi Arndal (14) kemur inná gegn Fjölni og er þar með yngsti leikmaður til að spila í efstu deild í handbolta á Íslandi í sögunni. Undrabarn. #handbolti pic.twitter.com/6vWLN7pcWP— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) February 14, 2025 Olís-deild karla FH Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
FH vann sextán marka sigur á Fjölni, 38-22, í Olís deild karla í Grafarvoginum. Brynjar Narfi Arndal, sonur þjálfarans Sigursteins Arndal, kom inn á völlinn í leiknum. Brynjar Narfi er fæddur 30. júní árið 2010 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann er mjög efnilegur leikmaður og nú búinn að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þrátt fyrir mjög ungan aldur. Brynjar tók eitt skot en náði ekki að skora. Hann var í þriðja sinn á skýrslu hjá FH í kvöld en kom inn á völlinn í fyrsta sinn. Það eru ekki til upplýsingar um annað en að Brynjar sé með þessu orðinn yngsti leikmaðurinn í efstu deild karla í handbolta frá upphafi. SÖGULEGT! - Brynjar Narfi Arndal (14) kemur inná gegn Fjölni og er þar með yngsti leikmaður til að spila í efstu deild í handbolta á Íslandi í sögunni. Undrabarn. #handbolti pic.twitter.com/6vWLN7pcWP— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) February 14, 2025
Olís-deild karla FH Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira