Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 11:02 Arnór Tristan Helgason stimplaði sig inn í Bónus-deildina á síðustu leiktíð og heillar ekki bara með troðslum sínum heldur kraftmiklum varnarleik. vísir/Hulda Margrét Gríðarleg orka og ákefð í hinum 18 ára gamla Arnóri Tristan Helgasyni heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds upp úr skónum. Þeir hældu Grindvíkingnum í þætti gærkvöldsins, eftir frammistöðu hans gegn Álftanesi í vikunni. Arnór skoraði fimm stig á þeim tæpu fimmtán mínútum sem hann spilaði í leiknum, í naumu 94-92 tapi Grindavíkur, en það var orkan í varnarleik hans sem fékk þá Pavel Ermolinskij og Helga Má Magnússon til að hrósa þessum hávaxna, unga leikmanni. „Þetta er ástæðan fyrir því að hann er inni á vellinum. Það er varnarleikurinn hans. Það er fínt að hann sé að skora þessar körfur en ástæðan fyrir því að Jói [Jóhann Árni Ólafsson, þjálfari] gat ekki tekið hann út af, varð að setja hann aftur inn á, er þetta,“ sagði Pavel á meðan að klippur á skjánum undirstrikuðu kraftinn og fórnfýsina í Arnóri. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Orkan í Arnóri til fyrirmyndar „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna. Það eru betri körfuboltaleikmenn inni á vellinum, sem eru að fara að skora fleiri körfur, en mínúturnar ykkar eru í varnarframmistöðunni sem Arnór sýndi í þessum leik. Hann gerði helling fyrir Grindavík,“ sagði Pavel. Arnór fór með Grindavík í úrslitaeinvígið gegn Val á síðustu leiktíð og stimplaði sig rækilega inn í Bónus-deildina. „Í fyrra var fyrsta tímabilið hans. Núna er hann kominn með smáreynslu, búinn að fá smakk af lokaúrslitum, svo hann er kominn með fullt í bankann. Nú er bara að bæta við en ekki missa þetta [sem við vorum að sjá]. Svo bætirðu hægt og rólega ofan á þetta,“ sagði Helgi en brot úr þætti gærkvöldsins má sjá hér að ofan. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Arnór skoraði fimm stig á þeim tæpu fimmtán mínútum sem hann spilaði í leiknum, í naumu 94-92 tapi Grindavíkur, en það var orkan í varnarleik hans sem fékk þá Pavel Ermolinskij og Helga Má Magnússon til að hrósa þessum hávaxna, unga leikmanni. „Þetta er ástæðan fyrir því að hann er inni á vellinum. Það er varnarleikurinn hans. Það er fínt að hann sé að skora þessar körfur en ástæðan fyrir því að Jói [Jóhann Árni Ólafsson, þjálfari] gat ekki tekið hann út af, varð að setja hann aftur inn á, er þetta,“ sagði Pavel á meðan að klippur á skjánum undirstrikuðu kraftinn og fórnfýsina í Arnóri. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Orkan í Arnóri til fyrirmyndar „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna. Það eru betri körfuboltaleikmenn inni á vellinum, sem eru að fara að skora fleiri körfur, en mínúturnar ykkar eru í varnarframmistöðunni sem Arnór sýndi í þessum leik. Hann gerði helling fyrir Grindavík,“ sagði Pavel. Arnór fór með Grindavík í úrslitaeinvígið gegn Val á síðustu leiktíð og stimplaði sig rækilega inn í Bónus-deildina. „Í fyrra var fyrsta tímabilið hans. Núna er hann kominn með smáreynslu, búinn að fá smakk af lokaúrslitum, svo hann er kominn með fullt í bankann. Nú er bara að bæta við en ekki missa þetta [sem við vorum að sjá]. Svo bætirðu hægt og rólega ofan á þetta,“ sagði Helgi en brot úr þætti gærkvöldsins má sjá hér að ofan.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira