Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2025 12:31 Það var frábær stemning í Kringlunni þegar hjólastólakörfubolti var kynntur. Hjólastólakörfubolti var kynntur fyrir almenningi á laugardaginn í Kringlunni í tilefni þess að opnað var fyrir æfingar fyrir fötluð börn um helgina. Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan. Körfubolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan.
Körfubolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira