Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Kristján Már Unnarsson skrifar 19. febrúar 2025 18:00 Frá Írafossvirkjun. Fjær er Ljósafossvirkjun. Vegarkaflinn sem núna er boðinn út liggur upp brekkuna sem sést ofarlega vinstra megin á myndinni og er 1.330 metra langur. Einar Árnason Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu síðasta ómalbikaða kafla Grafningsvegar, brekkuna á vesturbakka Sogsins sem liggur upp frá brúnni við Írafossvirkjun og í átt að Ljósafossvirkjun. Fyrirhugað er að drífa verkið áfram og skal því að fullu lokið í sumar, fyrir 1. ágúst 2025. Það raunar vakti undrun margra fyrir fimm árum að umræddur vegbútur skyldi ekki vera kláraður þá, samtímis því sem tveir samtals ellefu kílómetra langir kaflar Grafningsvegar voru lagðir bundnu slitlagi. Þessi eini kafli sem skilinn var eftir er enda örstuttur, aðeins 1,3 kílómetra langur. Vegarkaflinn liggur meðfram vesturbakka Sogsins.Einar Árnason Svo mikil var óánægjan að staðarhaldari skátamiðstöðvarinnar á Úlfljótsvatni efndi til undirskriftasöfnunar í sveitinni sumarið 2020 þar sem skorað var á Vegagerðina að ljúka malbikun þessa síðasta kafla Grafningsvegar. Um tvöhundruð manns skrifuðu undir. Kvartað var undan því að Vegagerðin hefði árin á undan heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann. Stórgrýti stæði því upp úr honum öllum og þess á milli væru stórar og leiðinlegar holur. Grafningsvegur klæddur sumarið 2020.Jakob Guðnason Í útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar er verkið kallað „Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri“. Tvöföld klæðning verður lögð á veginn og 390 metra langt vegrið. Tilboðum skal skilað inn rafrænt í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Í frétt Stöðvar 2 sumarið 2019 má heyra íbúa Grafnings fagna fyrirhuguðum vegarbótum: Grímsnes- og Grafningshreppur Vegagerð Samgöngur Skátar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Sjá meira
Það raunar vakti undrun margra fyrir fimm árum að umræddur vegbútur skyldi ekki vera kláraður þá, samtímis því sem tveir samtals ellefu kílómetra langir kaflar Grafningsvegar voru lagðir bundnu slitlagi. Þessi eini kafli sem skilinn var eftir er enda örstuttur, aðeins 1,3 kílómetra langur. Vegarkaflinn liggur meðfram vesturbakka Sogsins.Einar Árnason Svo mikil var óánægjan að staðarhaldari skátamiðstöðvarinnar á Úlfljótsvatni efndi til undirskriftasöfnunar í sveitinni sumarið 2020 þar sem skorað var á Vegagerðina að ljúka malbikun þessa síðasta kafla Grafningsvegar. Um tvöhundruð manns skrifuðu undir. Kvartað var undan því að Vegagerðin hefði árin á undan heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann. Stórgrýti stæði því upp úr honum öllum og þess á milli væru stórar og leiðinlegar holur. Grafningsvegur klæddur sumarið 2020.Jakob Guðnason Í útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar er verkið kallað „Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri“. Tvöföld klæðning verður lögð á veginn og 390 metra langt vegrið. Tilboðum skal skilað inn rafrænt í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Í frétt Stöðvar 2 sumarið 2019 má heyra íbúa Grafnings fagna fyrirhuguðum vegarbótum:
Grímsnes- og Grafningshreppur Vegagerð Samgöngur Skátar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Sjá meira
Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32
Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45
Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28