PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 22:16 Fagna einu sjö marka sinna. EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON París Saint-Germain niðurlægði Brest þegar liðin mættust í síðari leiknum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar sem PSG vann fyrri leikinn 3-0 og leik kvöldsins 7-0 þá var staðan í einvíginu 10-0 PSG í vil. Leikurinn var í raun formsatriði fyrir stórlið PSG. Það var þó ekki að sjá þar sem PSG slakaði aldrei á og gjörsigraði andstæðinga sína í kvöld. Bradley Barcola skoraði eftir 20 mínútur í kjölfar undirbúnings Fábian Ruiz. Á 39. mínútu lagði Barcola svo upp fyrir Khvicha Kvaratskhelia. Staðan því 2-0 í hálfleik og 5-0 samanlagt. Vitinha bætti þriðja markinu við eftir undirbúning Ruiz á 59. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Désiré Doué eftir sendingu Gonçalo Ramos. Það var svo bakvörðurinn Nuno Mendes sem bætti fimmta markinu við á 69. mínútu eftir sendingu bakvarðarins Achraf Hakimi. Mendes fagnar marki sínu.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ramos og Doué sneru dæminu svo við þegar sá fyrrnefndi skoraði sjötta mark leiksins. Senny Mayulu bætti svo sjöunda markinu við eftir sendingu Kvaratskhelia á 86. mínútu. Lokatölur í París 7-0 og PSG mætir Liverpool eða Barcelona í 16-liða úrslitum. Í Eindhoven mættust PSV og Juventus. Gestirnir frá Ítalíu leiddu 2-1 eftir fyrri leikinn og hvorugt lið tók því áhættur strax í fyrri hálfleik, staðan markalaus að honum loknum. Í Þýskalandi var Sporting Lissabon í heimsókn hjá Borussia Dortmund. Heimamenn í Dortmund voru 3-0 yfir eftir fyrri leikinn og sást það á leik kvöldsins. Gulir gerðu það sem þurfti til og skoruðu meira að segja mark sem var dæmt af áður en flautað var til leiksloka. Markalaust jafntefli niðurstaðan. Dortmund mætir annað hvort Aston Villa eða Lille í 16-liða úrslitum. Dortmund er komið áfram.EPA-EFE/FABIAN STRAUCH Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. 19. febrúar 2025 19:31 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Leikurinn var í raun formsatriði fyrir stórlið PSG. Það var þó ekki að sjá þar sem PSG slakaði aldrei á og gjörsigraði andstæðinga sína í kvöld. Bradley Barcola skoraði eftir 20 mínútur í kjölfar undirbúnings Fábian Ruiz. Á 39. mínútu lagði Barcola svo upp fyrir Khvicha Kvaratskhelia. Staðan því 2-0 í hálfleik og 5-0 samanlagt. Vitinha bætti þriðja markinu við eftir undirbúning Ruiz á 59. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Désiré Doué eftir sendingu Gonçalo Ramos. Það var svo bakvörðurinn Nuno Mendes sem bætti fimmta markinu við á 69. mínútu eftir sendingu bakvarðarins Achraf Hakimi. Mendes fagnar marki sínu.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ramos og Doué sneru dæminu svo við þegar sá fyrrnefndi skoraði sjötta mark leiksins. Senny Mayulu bætti svo sjöunda markinu við eftir sendingu Kvaratskhelia á 86. mínútu. Lokatölur í París 7-0 og PSG mætir Liverpool eða Barcelona í 16-liða úrslitum. Í Eindhoven mættust PSV og Juventus. Gestirnir frá Ítalíu leiddu 2-1 eftir fyrri leikinn og hvorugt lið tók því áhættur strax í fyrri hálfleik, staðan markalaus að honum loknum. Í Þýskalandi var Sporting Lissabon í heimsókn hjá Borussia Dortmund. Heimamenn í Dortmund voru 3-0 yfir eftir fyrri leikinn og sást það á leik kvöldsins. Gulir gerðu það sem þurfti til og skoruðu meira að segja mark sem var dæmt af áður en flautað var til leiksloka. Markalaust jafntefli niðurstaðan. Dortmund mætir annað hvort Aston Villa eða Lille í 16-liða úrslitum. Dortmund er komið áfram.EPA-EFE/FABIAN STRAUCH
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. 19. febrúar 2025 19:31 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. 19. febrúar 2025 19:31