Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2025 13:31 Auglýsingar stjórnmálaflokka má sjá víða í Þýskalandi þessa dagana. AP/Michael Probst Þjóðverjar ganga til kosninga á sunnudaginn en í gær mættu leiðtogar stærstu stjórnmálaflokkanna í kappræður til að koma lokaskilaboðum sínum áleiðis til kjósenda. Þar tókust leiðtogarnir harkalega á en fjölmiðlar í Þýskalandi segja kjósendur hafa fengið lítið af nýjum upplýsingum og fá svör. Í grein Berliner Zeitung segir að það hafi vakið sérstaka athygli í umræðunum í gær að málefni farand- og flóttafólks hafi verið nánast hunsað. Það sé gífurlega mikilvæg málefni í augum kjósenda. Í nýlegri könnun þar sem þýskir kjósendur voru spurðir út í helstu vandamál þýsks samfélags nefndu 77 prósent vaxandi gjá milli ríkra og fátækra. Þá nefndu 63 prósent þeirra að menningarmunur innan Þýskalands væri mikið vandamál. Kannanir hafa bent til þess að Kristilegir demókratar (CDU/CSU), sem leiddir eru af Friedrich Merz, eigi von á mestu fylgi. Næst stærsti flokkurinn er Valkostur fyrir Þýskaland (AfD). Leiðtogar flestra flokka hafa þó heitið því að starfa ekki með AfD vegna öfgamanna innan flokksins. YouGov Sonntagsfrage FINAL CALL vor #BTW25:CDU/CSU: 29%SPD: 16%Die Grünen: 13%FDP: 4%Die Linke: 8%AfD: 20%BSW: 5%Mehr Infos zur aktuellen Wahlabsicht der Deutschen und zur Wahlforschung von YouGov hier: https://t.co/i2KbhlwVeH pic.twitter.com/7Y11Ujho7h— YouGov Deutschland (@YouGov_DE) February 21, 2025 Leiðtogar flokksins vilja meðal annars draga verulega úr flæði fólks til Þýskalands, hætta stuðningi við Úkraínu og taka upp bætt samskipti við Rússa. AfD vill einnig að Þýskaland yfirgefi Evrópusambandið og hætti að nota Evruna. Meðlimir flokksins neita veðurfarsbreytingum af mannavöldum og vilja reisa ný kolaorkuver og kjarnorkuver. Flokkurinn nýtur einnig stuðnings ríkisstjórnar Donalds Trump og Elons Musk, auðugasta manns heims. AfD er verulega umdeildur flokkur og hefur verið skilgreindur af öryggisstöfnunum í Þýskalandi sem fjar-hægri öfgasamtök. Eitt helsta baráttumál CDU er einnig að draga úr flæði farand- og flóttafólks til Þýskalands og að lækka skatta. Þeir vilja einnig auka fjárútlát til varnarmála og auka þátttöku Þýskalands í Atlantshafsbandalaginu, samkvæmt yfirliti DW. Helstu baráttumál Sósíaldemókrata (SPD), flokks kanslarans Olafs Scholz sem er í þriðja sæti í könnunum, eru að fara í umfangsmiklar fjárfestingar í innviðum og reyna að laða erlenda fjárfestingu til Þýskalands. Þá vill flokkurinn einnig setja á auðlegðaskatt. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Tengdar fréttir Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Ríkisstjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stendur í vegi þess að G7 ríkin sendi út sameiginlega yfirlýsingu á þriggja ára afmæli innrásar Rússa í Úkraínu. Trump-liðar eru sagðir þvertaka fyrir að Rússar séu nefndir sem „árásaraðili“ í yfirlýsingunni en Trump hefur á undanförnum dögum haldið því fram að Úkraínumenn beri sjálfir ábyrgð á innrás Rússa. 20. febrúar 2025 14:05 Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, lítur stöðu öryggismála í Evrópu alvarlegum augum og segir nauðsynlegt sé að auka hernaðarstuðning við Úkraínu. Hún kveðst hlakka til að ræða ástandið í Úkraínu og öryggismál í Evrópu við lítinn hóp þjóðhöfðingja og annarra leiðtoga í París á eftir, en Frederiksen er jafnframt fulltúi Íslands á fundinum. 17. febrúar 2025 14:47 Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Skuggastríð Rússa gegn Vesturlöndum er leitt af nýju teymi njósnara hjá leyniþjónustu rússneska hersins (GRU). Þessi hópur er meðal annars talinn hafa sent eldsprengjur um borð í fragtflugvélar og reynt að ráða forstjóra stærsta hergagnaframleiðanda Evrópu af dögum, svo eitthvað sé nefnt. 15. febrúar 2025 13:06 Húðskammaði ráðamenn í Evrópu JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, hellti sér yfir leiðtoga Evrópu á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. Menningarátök voru Vance efst í huga og talaði hann lítið um öryggi á öryggisráðstefnunni. 14. febrúar 2025 16:35 Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Maðurinn sem ók inn í hóp fólks í München í Þýskalandi í morgun sótti um hæli í Þýskalandi árið 2016. Umsókninni var hafnað en hann fékk þrátt fyrir það undanþágu frá brottvísun. 13. febrúar 2025 15:08 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Í grein Berliner Zeitung segir að það hafi vakið sérstaka athygli í umræðunum í gær að málefni farand- og flóttafólks hafi verið nánast hunsað. Það sé gífurlega mikilvæg málefni í augum kjósenda. Í nýlegri könnun þar sem þýskir kjósendur voru spurðir út í helstu vandamál þýsks samfélags nefndu 77 prósent vaxandi gjá milli ríkra og fátækra. Þá nefndu 63 prósent þeirra að menningarmunur innan Þýskalands væri mikið vandamál. Kannanir hafa bent til þess að Kristilegir demókratar (CDU/CSU), sem leiddir eru af Friedrich Merz, eigi von á mestu fylgi. Næst stærsti flokkurinn er Valkostur fyrir Þýskaland (AfD). Leiðtogar flestra flokka hafa þó heitið því að starfa ekki með AfD vegna öfgamanna innan flokksins. YouGov Sonntagsfrage FINAL CALL vor #BTW25:CDU/CSU: 29%SPD: 16%Die Grünen: 13%FDP: 4%Die Linke: 8%AfD: 20%BSW: 5%Mehr Infos zur aktuellen Wahlabsicht der Deutschen und zur Wahlforschung von YouGov hier: https://t.co/i2KbhlwVeH pic.twitter.com/7Y11Ujho7h— YouGov Deutschland (@YouGov_DE) February 21, 2025 Leiðtogar flokksins vilja meðal annars draga verulega úr flæði fólks til Þýskalands, hætta stuðningi við Úkraínu og taka upp bætt samskipti við Rússa. AfD vill einnig að Þýskaland yfirgefi Evrópusambandið og hætti að nota Evruna. Meðlimir flokksins neita veðurfarsbreytingum af mannavöldum og vilja reisa ný kolaorkuver og kjarnorkuver. Flokkurinn nýtur einnig stuðnings ríkisstjórnar Donalds Trump og Elons Musk, auðugasta manns heims. AfD er verulega umdeildur flokkur og hefur verið skilgreindur af öryggisstöfnunum í Þýskalandi sem fjar-hægri öfgasamtök. Eitt helsta baráttumál CDU er einnig að draga úr flæði farand- og flóttafólks til Þýskalands og að lækka skatta. Þeir vilja einnig auka fjárútlát til varnarmála og auka þátttöku Þýskalands í Atlantshafsbandalaginu, samkvæmt yfirliti DW. Helstu baráttumál Sósíaldemókrata (SPD), flokks kanslarans Olafs Scholz sem er í þriðja sæti í könnunum, eru að fara í umfangsmiklar fjárfestingar í innviðum og reyna að laða erlenda fjárfestingu til Þýskalands. Þá vill flokkurinn einnig setja á auðlegðaskatt.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Tengdar fréttir Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Ríkisstjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stendur í vegi þess að G7 ríkin sendi út sameiginlega yfirlýsingu á þriggja ára afmæli innrásar Rússa í Úkraínu. Trump-liðar eru sagðir þvertaka fyrir að Rússar séu nefndir sem „árásaraðili“ í yfirlýsingunni en Trump hefur á undanförnum dögum haldið því fram að Úkraínumenn beri sjálfir ábyrgð á innrás Rússa. 20. febrúar 2025 14:05 Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, lítur stöðu öryggismála í Evrópu alvarlegum augum og segir nauðsynlegt sé að auka hernaðarstuðning við Úkraínu. Hún kveðst hlakka til að ræða ástandið í Úkraínu og öryggismál í Evrópu við lítinn hóp þjóðhöfðingja og annarra leiðtoga í París á eftir, en Frederiksen er jafnframt fulltúi Íslands á fundinum. 17. febrúar 2025 14:47 Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Skuggastríð Rússa gegn Vesturlöndum er leitt af nýju teymi njósnara hjá leyniþjónustu rússneska hersins (GRU). Þessi hópur er meðal annars talinn hafa sent eldsprengjur um borð í fragtflugvélar og reynt að ráða forstjóra stærsta hergagnaframleiðanda Evrópu af dögum, svo eitthvað sé nefnt. 15. febrúar 2025 13:06 Húðskammaði ráðamenn í Evrópu JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, hellti sér yfir leiðtoga Evrópu á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. Menningarátök voru Vance efst í huga og talaði hann lítið um öryggi á öryggisráðstefnunni. 14. febrúar 2025 16:35 Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Maðurinn sem ók inn í hóp fólks í München í Þýskalandi í morgun sótti um hæli í Þýskalandi árið 2016. Umsókninni var hafnað en hann fékk þrátt fyrir það undanþágu frá brottvísun. 13. febrúar 2025 15:08 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Ríkisstjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stendur í vegi þess að G7 ríkin sendi út sameiginlega yfirlýsingu á þriggja ára afmæli innrásar Rússa í Úkraínu. Trump-liðar eru sagðir þvertaka fyrir að Rússar séu nefndir sem „árásaraðili“ í yfirlýsingunni en Trump hefur á undanförnum dögum haldið því fram að Úkraínumenn beri sjálfir ábyrgð á innrás Rússa. 20. febrúar 2025 14:05
Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, lítur stöðu öryggismála í Evrópu alvarlegum augum og segir nauðsynlegt sé að auka hernaðarstuðning við Úkraínu. Hún kveðst hlakka til að ræða ástandið í Úkraínu og öryggismál í Evrópu við lítinn hóp þjóðhöfðingja og annarra leiðtoga í París á eftir, en Frederiksen er jafnframt fulltúi Íslands á fundinum. 17. febrúar 2025 14:47
Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Skuggastríð Rússa gegn Vesturlöndum er leitt af nýju teymi njósnara hjá leyniþjónustu rússneska hersins (GRU). Þessi hópur er meðal annars talinn hafa sent eldsprengjur um borð í fragtflugvélar og reynt að ráða forstjóra stærsta hergagnaframleiðanda Evrópu af dögum, svo eitthvað sé nefnt. 15. febrúar 2025 13:06
Húðskammaði ráðamenn í Evrópu JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, hellti sér yfir leiðtoga Evrópu á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. Menningarátök voru Vance efst í huga og talaði hann lítið um öryggi á öryggisráðstefnunni. 14. febrúar 2025 16:35
Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Maðurinn sem ók inn í hóp fólks í München í Þýskalandi í morgun sótti um hæli í Þýskalandi árið 2016. Umsókninni var hafnað en hann fékk þrátt fyrir það undanþágu frá brottvísun. 13. febrúar 2025 15:08