Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Jón Þór Stefánsson skrifar 27. febrúar 2025 14:02 Fundurinn hefst klukkan 15. Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda heldur fund með yfirskriftina: „Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði?“ klukkan þrjú í dag á Grand hóteli í Reykjavík. Í tilkynningu um fundinn segir að þar verði rætt um hvort það sé óhjákvæmilegt að matarverð sé hærra hér á landi en í öðrum Evrópulöndum. Þá verði fjallað um hverju aukin samkeppni á matvörumarkaði hafi skilað neytendum, og hvort sé hægt að gera betur í þeim efnum. Einnig verði spurt út í hvaða áskoranir innflytjendur og heildsalar matvöru standi frami fyrir. „Og síðast en ekki síst – hverju geta stjórnvöld áorkað með því að lækka tolla og afnema samkeppnishömlur?“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskráin er eftirfarandi: 15.00 Fundurinn opnaður – Nýkjörinn formaður Félags atvinnurekenda 15.05 Inngangur fundarstjóra – Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA 15.10 Hvaða máli skiptir samkeppni? – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 15.20 Verðlag á Íslandi og í Evrópu – Snorri Gunnarsson sérfræðingur á greiningarsviði Hagstofu Íslands 15.35 Lækkun matvöruverðs í 36 ár – hvernig náum við meiri árangri? – Björgvin Víkingsson framkvæmdastjóri Bónus 15.50 Áskorandi á fákeppnismarkaði – Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís 16.05 Samkeppni er okkar einkaþjálfari – Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innness 16.20 Við þurfum að gera betur – Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins Neytendur Samkeppnismál Atvinnurekendur Matvöruverslun Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira
Í tilkynningu um fundinn segir að þar verði rætt um hvort það sé óhjákvæmilegt að matarverð sé hærra hér á landi en í öðrum Evrópulöndum. Þá verði fjallað um hverju aukin samkeppni á matvörumarkaði hafi skilað neytendum, og hvort sé hægt að gera betur í þeim efnum. Einnig verði spurt út í hvaða áskoranir innflytjendur og heildsalar matvöru standi frami fyrir. „Og síðast en ekki síst – hverju geta stjórnvöld áorkað með því að lækka tolla og afnema samkeppnishömlur?“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskráin er eftirfarandi: 15.00 Fundurinn opnaður – Nýkjörinn formaður Félags atvinnurekenda 15.05 Inngangur fundarstjóra – Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA 15.10 Hvaða máli skiptir samkeppni? – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 15.20 Verðlag á Íslandi og í Evrópu – Snorri Gunnarsson sérfræðingur á greiningarsviði Hagstofu Íslands 15.35 Lækkun matvöruverðs í 36 ár – hvernig náum við meiri árangri? – Björgvin Víkingsson framkvæmdastjóri Bónus 15.50 Áskorandi á fákeppnismarkaði – Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís 16.05 Samkeppni er okkar einkaþjálfari – Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innness 16.20 Við þurfum að gera betur – Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Neytendur Samkeppnismál Atvinnurekendur Matvöruverslun Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira