En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2025 11:02 Til hamingju kennarar. Ötul og jafnvel hörð stéttabarátta hefur skilað tilætluðum árangri. Það var loksins lagt af stað með í þá vegferð að uppfylla samkomulagið frá 2016. En hvað sem því líður þá eru þeir sem sjá einhverjum ganga vel og hugsa strax: En hvað með mig? Það er svo ósanngjarnt að einhver annar græði. Þetta kom strax fram frá toppum Starfsgreinasambandsins og Eflingar. Þau gátu ekki staðið saman í síðustu kjarasamningum, en þau geta samt verið saman í liði ef Kennarar ná fram kjaraleiðréttingu. Sigga hjá Samtökum atvinnulífsins hafði líka þungar áhyggjur af þessum samning. Hún er auðvitað rekstrarmanneskja og hefur áhyggjur af fjármagni. Kennarar mega ekki hafa það of gott. Gott að þau sem mest hafa og þau sem minnst hafa geta sammælst um eitthvað. Þá velti ég fyrir mér. Hvar endar það. Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari í launaþróun. Má þeim ekki ganga vel í sinni baráttu? Viljum við ekki að það sé hvati til að verða menntaður kennari? Svo það sé jafnvel sýjað inn en það komist ekki bara allir og amma þeirra í gegn og kennaranám sé það ekki lægsti samnefnari háskólagráðu. Heldur að þar safnist saman þeir bestu af hinum bestu. Ef það verður keyrt áfram á þessari stefnu er enginn fjárhagslegur hvati til að sækja sér menntun í fræðslustarfsemi. Tilgangur kjarabaráttu kennara var að auka hlutfall menntaðra kennara og leiðrétta kjör þeirra. Ekki halda áfram að minnka launabilið milli lærðra og faglærðra. Eða sjá til þess að ræstingafólk sé á sömu launum og við. Fyrir mitt leiti vill ég samgleðjast þegar einhverju gengur vel. Kannski er ég bara of mikill kennari í mér. Höfundur er kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Már Sigurðsson Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Til hamingju kennarar. Ötul og jafnvel hörð stéttabarátta hefur skilað tilætluðum árangri. Það var loksins lagt af stað með í þá vegferð að uppfylla samkomulagið frá 2016. En hvað sem því líður þá eru þeir sem sjá einhverjum ganga vel og hugsa strax: En hvað með mig? Það er svo ósanngjarnt að einhver annar græði. Þetta kom strax fram frá toppum Starfsgreinasambandsins og Eflingar. Þau gátu ekki staðið saman í síðustu kjarasamningum, en þau geta samt verið saman í liði ef Kennarar ná fram kjaraleiðréttingu. Sigga hjá Samtökum atvinnulífsins hafði líka þungar áhyggjur af þessum samning. Hún er auðvitað rekstrarmanneskja og hefur áhyggjur af fjármagni. Kennarar mega ekki hafa það of gott. Gott að þau sem mest hafa og þau sem minnst hafa geta sammælst um eitthvað. Þá velti ég fyrir mér. Hvar endar það. Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari í launaþróun. Má þeim ekki ganga vel í sinni baráttu? Viljum við ekki að það sé hvati til að verða menntaður kennari? Svo það sé jafnvel sýjað inn en það komist ekki bara allir og amma þeirra í gegn og kennaranám sé það ekki lægsti samnefnari háskólagráðu. Heldur að þar safnist saman þeir bestu af hinum bestu. Ef það verður keyrt áfram á þessari stefnu er enginn fjárhagslegur hvati til að sækja sér menntun í fræðslustarfsemi. Tilgangur kjarabaráttu kennara var að auka hlutfall menntaðra kennara og leiðrétta kjör þeirra. Ekki halda áfram að minnka launabilið milli lærðra og faglærðra. Eða sjá til þess að ræstingafólk sé á sömu launum og við. Fyrir mitt leiti vill ég samgleðjast þegar einhverju gengur vel. Kannski er ég bara of mikill kennari í mér. Höfundur er kennari.
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson Skoðun