Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Jón Þór Stefánsson skrifar 28. febrúar 2025 15:13 Lögreglan notast við skotmörk sem þessi til að æfa rafbyssunotkunina. Vísir/Arnar Lögreglan beitti rafvopni í þriðja sinn hér á landi síðastliðinn mánudag. Vopninu var beitt í Hafnarfirði, í Helluhverfinu, gegn manni sem neitaði að fylgja fyrirmælum lögreglu. Lögreglu var tilkynnt um manninn um þrjúleytið að degi til á mánudag, að sögn Skúla Jónssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Maðurinn var með tvo hamra og hafði verið búinn að berja í rafmagnstöflu og bíl. Þá hafi hann verið ógnandi, með hamrana, gagnvart lögreglumönnum. Skúli segir að í fyrstu hafi lögregla beitt sínu fyrsta valdbeitingartóli, röddinni, og það ekki borið árangur. Síðan hafi úðavopni verið beitt og það ekki heldur virkað. Því hafi verið ákveðið að grípa til rafbyssunnar til að yfirbuga manninn. Maðurinn var síðan vistaður á viðeigandi stofnun. Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir embætti Ríkislögreglustjóri að um þriðja tilfellið hafi verið að ræða þar sem rafvarnarvopni var beitt. Fyrri tvö tilfellin áttu sér stað í desember á síðasta ári. Lögreglumál Hafnarfjörður Rafbyssur Lögreglan Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira
Lögreglu var tilkynnt um manninn um þrjúleytið að degi til á mánudag, að sögn Skúla Jónssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Maðurinn var með tvo hamra og hafði verið búinn að berja í rafmagnstöflu og bíl. Þá hafi hann verið ógnandi, með hamrana, gagnvart lögreglumönnum. Skúli segir að í fyrstu hafi lögregla beitt sínu fyrsta valdbeitingartóli, röddinni, og það ekki borið árangur. Síðan hafi úðavopni verið beitt og það ekki heldur virkað. Því hafi verið ákveðið að grípa til rafbyssunnar til að yfirbuga manninn. Maðurinn var síðan vistaður á viðeigandi stofnun. Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir embætti Ríkislögreglustjóri að um þriðja tilfellið hafi verið að ræða þar sem rafvarnarvopni var beitt. Fyrri tvö tilfellin áttu sér stað í desember á síðasta ári.
Lögreglumál Hafnarfjörður Rafbyssur Lögreglan Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira