Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 13:33 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Þessi mynd er frá aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Vísir/Vilhelm Á sextíu ára afmælisári orkufyrirtækis þjóðarinnar fjallar ársfundur fyrirtækisins um reynslu sem það hefur öðlast í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum en jafnframt um framtíðarsýn þess og mat á því hvað gera þarf til að tryggja orkuskipti og áframhaldandi velsæld í orkumálum. Ársfundur Landsvirkjunar 2025 verður haldinn í Hörpu þriðjudaginn 4. mars klukkan 14 til 15:30 og má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum. Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum.
Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27