Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar 5. mars 2025 07:34 Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Sjá meira
Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar