Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar 5. mars 2025 07:34 Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Skoðun Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Sjá meira
Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar