Sóltún á villigötum Elín Hirst skrifar 7. mars 2025 10:00 Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur. Faðir minn er níræður og greiðir 530 þúsund krónur á mánuði fyrir dvöl og umönnun í Sóltúni. Hver passar upp á hans hugsmuni í þessu máli? Hann hefur ekki einu sinni verið spurður. Er hann réttlaust af því að hann býr á hjúkrunarheimili? Eiga heimilismenn ekki að fá að eyða síðustu ævikvöldunum í næði og með reisn? Ég fullyrði að þessi framkoma er brot á mannréttinum, friðhelgi heimilis og einkalífs, auk brota á svokölluðum OPCAT samningi sem Umboðsmaður Alþingis sér um að framfylgja. OPCAT er valfrjáls bókun við samning Sameinuð þjóðanna sem Íslendingingar eru aðilar að til að m.a. sporna við ómannlegri eða vanvirðandi meðferð á fólki. Á sama tíma les maður á heimasíðu Sóltúns að öryggi og vellíðan séu æðstu markmið starfseminnar í húsinu. Þetta gengur engan veginn upp? Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og fréttastjóri hjá RÚV og Stöð 2 og Bylgjunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Elín Hirst Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Sjá meira
Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur. Faðir minn er níræður og greiðir 530 þúsund krónur á mánuði fyrir dvöl og umönnun í Sóltúni. Hver passar upp á hans hugsmuni í þessu máli? Hann hefur ekki einu sinni verið spurður. Er hann réttlaust af því að hann býr á hjúkrunarheimili? Eiga heimilismenn ekki að fá að eyða síðustu ævikvöldunum í næði og með reisn? Ég fullyrði að þessi framkoma er brot á mannréttinum, friðhelgi heimilis og einkalífs, auk brota á svokölluðum OPCAT samningi sem Umboðsmaður Alþingis sér um að framfylgja. OPCAT er valfrjáls bókun við samning Sameinuð þjóðanna sem Íslendingingar eru aðilar að til að m.a. sporna við ómannlegri eða vanvirðandi meðferð á fólki. Á sama tíma les maður á heimasíðu Sóltúns að öryggi og vellíðan séu æðstu markmið starfseminnar í húsinu. Þetta gengur engan veginn upp? Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og fréttastjóri hjá RÚV og Stöð 2 og Bylgjunni.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar