Fauk í leikmenn vegna fána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 21:32 Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hleypur um með fána félagsins inn á vellinum. @clubbrugge Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Belgíski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Sjá meira
Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Belgíski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Sjá meira