Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 22:39 Frjálsíþróttakonan Alaila Everett fer hér yfir sína hlið á atvikinu og tárin runnu. Skjámynd/Wavy_news Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira
Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira