KR á flesta í U21-hópi Íslands Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 15:45 Benoný Breki Andrésson er í U21-landsliðinu. Hann sló markametið í efstu deild í búningi KR í fyrra og fór svo til Englands en fjórir núverandi leikmenn KR eru í nýjasta U21-hópnum. Getty/Ben Roberts Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti