Aron verður heldur ekki með í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 11:12 Aron Pálmarsson hefur verið með íslenska landsliðinu í þessum glugga en gat spilað hvorugan leikinn vegna meiðsla. Hér má sjá Aron á æfingu liðsins úti í Grikklandi. @hsi_iceland Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Grikkjum í Laugardalshöllinni í dag. Íslenska landsliðið tryggir sig inn á Evrópumótið með sigri en þetta yrði þá fjórtánda Evrópumótið í röð hjá strákunum okkar. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af leiknum í Grikklandi í vikunni og hann er líka utan hóps í dag vegna meiðsla. Það verða því sömu sextán leikmenn sem spila þennan leik og í níu marka sigrinum út í Grikklandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður fylgst vel með honum hér á Vísi. Leikmannahópur Íslands í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (282/26)Ísak Steinsson, Dramen (1/0)Aðrir leikmenn:Andri Rúnarsson, Leipzig (3/1)Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (3/0)Benedikt Gunnar Óskarss, Kolstad (4/1)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (20/6)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (59/128)Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (42/59)Janus Daði Smárason, Pick Szeged (95/166)Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (34/67)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (51/153)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (25/75)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (84/227)Stiven Tobar Valencia, Benfica (19/20)Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (14/23)Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (101/45) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Íslenska landsliðið tryggir sig inn á Evrópumótið með sigri en þetta yrði þá fjórtánda Evrópumótið í röð hjá strákunum okkar. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af leiknum í Grikklandi í vikunni og hann er líka utan hóps í dag vegna meiðsla. Það verða því sömu sextán leikmenn sem spila þennan leik og í níu marka sigrinum út í Grikklandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður fylgst vel með honum hér á Vísi. Leikmannahópur Íslands í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (282/26)Ísak Steinsson, Dramen (1/0)Aðrir leikmenn:Andri Rúnarsson, Leipzig (3/1)Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (3/0)Benedikt Gunnar Óskarss, Kolstad (4/1)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (20/6)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (59/128)Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (42/59)Janus Daði Smárason, Pick Szeged (95/166)Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (34/67)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (51/153)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (25/75)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (84/227)Stiven Tobar Valencia, Benfica (19/20)Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (14/23)Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (101/45) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira