Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2025 22:44 Sigurður Ingimundarson þungt hugsi í leikhléi Vísir / Diego Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira