„Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Aron Guðmundsson skrifar 20. mars 2025 09:01 Orri Steinn Óskarsson, nýr landsliðsfyrirliði Vísir/Getty Orra Stein Óskarsson hefði vart geta órað fyrir því að hann fengi fyrirliðabandið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandið er hins vegar hans fyrir fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugsonar, gegn Kósovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram í kvöld. Aron Guðmundsson skrifar frá Pristina í Kósovó. Uppselt er á leik Íslands og Kósovó ytra í kvöld á leikvangi sem tekur um fjórtán þúsund manns. Leikurinn markar upphafið á nýjum kafla íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem hefur veðjað á nýjan fyrirliða fyrir íslenska landsliðið, Orra Stein Óskarsson, framherja Real Sociedad. „Þetta er frábært augnablik fyrir mig," segir Orri Steinn landsliðsfyrirliði. Ég er mjög stoltur af því að vera orðinn fyrirliði Íslands. Ég myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur því ég hafði aldrei hugsað út í það að þetta myndi gerast. Auðvitað er það samt draumur, ég er mjög stoltur og ég hlakka til að leiða strákana inn á völlinn." Breytist eitthvað þegar að maður er orðinn fyrirliði? Breytir þetta einhverju í þínu fari í landsliðsverkefnum eða snýst þetta um að þú sért enn sami, gamli, góði Orri? „Ég held það sé mikilvægt að breytast ekki of mikið því það voru ákveðnir hlutir sem að skiluðu mér hingað sem að skilgreina mig sem manneskju. En auðvitað heldur það manni aðeins á tánum og það er aðeins meiri ábyrgð og aðeins meiri pressa sem fylgir sem mér fannst margir af okkar ungu leikmönnum tilbúnir í." Viðtali við Orra í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Bein útsending og opin dagskrá hefst frá leik Kósovó og Íslands á Stöð 2 Sport klukkan korter í átta í kvöld. Klippa: Viðtal við landsliðsfyrirliðann Orra Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. 20. mars 2025 08:31 Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? 20. mars 2025 07:30 „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19. mars 2025 18:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Aron Guðmundsson skrifar frá Pristina í Kósovó. Uppselt er á leik Íslands og Kósovó ytra í kvöld á leikvangi sem tekur um fjórtán þúsund manns. Leikurinn markar upphafið á nýjum kafla íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem hefur veðjað á nýjan fyrirliða fyrir íslenska landsliðið, Orra Stein Óskarsson, framherja Real Sociedad. „Þetta er frábært augnablik fyrir mig," segir Orri Steinn landsliðsfyrirliði. Ég er mjög stoltur af því að vera orðinn fyrirliði Íslands. Ég myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur því ég hafði aldrei hugsað út í það að þetta myndi gerast. Auðvitað er það samt draumur, ég er mjög stoltur og ég hlakka til að leiða strákana inn á völlinn." Breytist eitthvað þegar að maður er orðinn fyrirliði? Breytir þetta einhverju í þínu fari í landsliðsverkefnum eða snýst þetta um að þú sért enn sami, gamli, góði Orri? „Ég held það sé mikilvægt að breytast ekki of mikið því það voru ákveðnir hlutir sem að skiluðu mér hingað sem að skilgreina mig sem manneskju. En auðvitað heldur það manni aðeins á tánum og það er aðeins meiri ábyrgð og aðeins meiri pressa sem fylgir sem mér fannst margir af okkar ungu leikmönnum tilbúnir í." Viðtali við Orra í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Bein útsending og opin dagskrá hefst frá leik Kósovó og Íslands á Stöð 2 Sport klukkan korter í átta í kvöld. Klippa: Viðtal við landsliðsfyrirliðann Orra
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. 20. mars 2025 08:31 Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? 20. mars 2025 07:30 „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19. mars 2025 18:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. 20. mars 2025 08:31
Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? 20. mars 2025 07:30
„Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19. mars 2025 18:19