Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 13:41 Japanir fagna sæti á HM í dag, nú þegar enn eru tæpir 15 mánuðir í að mótið hefjist. AP Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti