„Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 22. mars 2025 16:12 Brittany Dinkins , Isabella Ask Sigurðardóttir Ernir Eyjólfsson/Vísir Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. „Tilfinningin er frábær. Þjálfarinn sagði við okkur fyrir leik að við höfum ekki unnið neitt svo að koma hér og klára þetta var frábært og bæta þessum í bikarskápinn,“ sagði Brittany Dinkins eftir sigur Njarðvíkur í dag. „Það er ekkert er gefið og þú verður að vinna fyrir öllu. Liðið okkar er mjög ungt en hvernig þessar stelpur hafa verið að stíga upp og verið að taka ráðleggingum og verða betri. Það er núna þeirra að njóta augnabliksins og njóta.“ Njarðvík leiddi lengst af leiknum en Grindavík átti frábæra endurkomu um miðbik þriðja leikhluta og hleypti leiknum upp í svakalega spennu. Brittany var sammála „Körfubolti er mikið upp og niður. Ég veit þær eru í níunda sæti í deildinni og við í öðru en það skiptir engu máli þegar þú ert í bikarnum. Þær mættu okkur og spiluðu vel. Ég tek ofan fyrir Grindavík, þær eru með gott lið, gefa ekkert eftir og hræðast engan,“ sagði Brittany. Hún var valinn verðmætasti leikmaður leiksins [MVP] en hún var með þrefalda tvennu; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. „Ég vissi ekki að ég væri með þrefalda tvennu þar til teymið sagði mér það. Það er mikill heiður og ég þakka bara guði fyrir að geta gert þetta. Hafa þetta vopnabúr og hæfileika til að spila þennan fallega leik sem ég elska. Það er samt frábært að ná þessu og vita til þess að það hjálpaði liðinu,“ sagði Brittany. Aðspurð út í það hvort þetta væri bara byrjunin á einhverju stærra í Njarðvík var Brittany ekki í vafa með það. „Auðvitað. Þetta er nýr dagur,“ sagði leikstjórnandinn. VÍS-bikarinn UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
„Tilfinningin er frábær. Þjálfarinn sagði við okkur fyrir leik að við höfum ekki unnið neitt svo að koma hér og klára þetta var frábært og bæta þessum í bikarskápinn,“ sagði Brittany Dinkins eftir sigur Njarðvíkur í dag. „Það er ekkert er gefið og þú verður að vinna fyrir öllu. Liðið okkar er mjög ungt en hvernig þessar stelpur hafa verið að stíga upp og verið að taka ráðleggingum og verða betri. Það er núna þeirra að njóta augnabliksins og njóta.“ Njarðvík leiddi lengst af leiknum en Grindavík átti frábæra endurkomu um miðbik þriðja leikhluta og hleypti leiknum upp í svakalega spennu. Brittany var sammála „Körfubolti er mikið upp og niður. Ég veit þær eru í níunda sæti í deildinni og við í öðru en það skiptir engu máli þegar þú ert í bikarnum. Þær mættu okkur og spiluðu vel. Ég tek ofan fyrir Grindavík, þær eru með gott lið, gefa ekkert eftir og hræðast engan,“ sagði Brittany. Hún var valinn verðmætasti leikmaður leiksins [MVP] en hún var með þrefalda tvennu; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. „Ég vissi ekki að ég væri með þrefalda tvennu þar til teymið sagði mér það. Það er mikill heiður og ég þakka bara guði fyrir að geta gert þetta. Hafa þetta vopnabúr og hæfileika til að spila þennan fallega leik sem ég elska. Það er samt frábært að ná þessu og vita til þess að það hjálpaði liðinu,“ sagði Brittany. Aðspurð út í það hvort þetta væri bara byrjunin á einhverju stærra í Njarðvík var Brittany ekki í vafa með það. „Auðvitað. Þetta er nýr dagur,“ sagði leikstjórnandinn.
VÍS-bikarinn UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira